Stefán Ólafsson

Samfélagið á rangri leið Sjálfstæðisflokksins
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Sam­fé­lag­ið á rangri leið Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Nærri 70% svar­enda í könn­un fyr­ir verka­lýðs­hreyf­ing­una töldu sam­fé­lag­ið vera á rangri leið og ein­ung­is um 17% sögðu sam­fé­lag­ið vera á réttri leið. Stefán Ólafs­son seg­ir að sam­kvæmt nið­ur­stöð­um könn­un­ar­inn­ar komi fram mik­il óánægja með sumt af því sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt mikla áherslu á og sumt af því sem hann hef­ur leit­ast við að ná fram í frá­far­andi rík­is­stjórn.
Afkoma heimila: Ísland í alþjóðlegum samanburði
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Af­koma heim­ila: Ís­land í al­þjóð­leg­um sam­an­burði

Af­koma heim­ila launa­fólks er verri á Ís­landi en al­mennt er á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Stefán Ólafs­son seg­ir að þeg­ar harðn­ar á daln­um í efna­hags­líf­inu þyng­ist byrð­ar heim­il­anna jafn­framt mun meira hér á landi. Þannig átti mun hærra hlut­fall heim­ila í erf­ið­leik­um við að ná end­um sam­an hér en var hjá frænd­þjóð­un­um á ár­inu 2023.
Verðbólgan og viðnám verkalýðshreyfingarinnar
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Verð­bólg­an og við­nám verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar

Það er al­vöru lífs­kjara­kreppa hjá alltof mörg­um heim­il­um, en mik­ið góðæri rík­ir hjá fyr­ir­tækj­un­um sem þurfa lækka hagn­að­ar­kröf­ur sín­ar og skila heim­il­un­um lægra verð­lagi. Seðla­banki, bank­ar og líf­eyr­is­sjóð­ir þurfa einnig að skila lækk­un vaxta. Og rík­ið þarf að end­ur­reisa til­færslu­kerfi heim­il­anna.

Mest lesið undanfarið ár