Sif Sigmarsdóttir

Hvít jól
Sif Sigmarsdóttir
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hvít jól

Kirkju­klukk­urn­ar í út­varp­inu hringdu inn jól­in í hvít­inn­rétt­aðri stofu í ein­býl­is­húsi á Álfta­nesi. Á sex hand­gerð­um diskamott­um úr Epal birt­ust sex fer­kant­að­ar und­ir­skál­ar með ein­hverju sem Hervöru sýnd­ist vera jarð­ar­ber vaf­ið inn í hrátt ýsu­flak í polli af fugla­skít. „Hér er­um við með smá amús-búss,“ sagði Al­dís skært og band­aði með hend­inni. Hervör gretti sig. Hún hafði ekki ætl­að að...

Mest lesið undanfarið ár