Sif Sigmarsdóttir

100 bestu bækur 21. aldar – íslenski listinn
Greining

100 bestu bæk­ur 21. ald­ar – ís­lenski list­inn

Dag­blað­ið The New York Times birti ný­ver­ið lista yf­ir 100 bestu bæk­ur 21. ald­ar­inn­ar í til­efni þess að ald­ar­fjórð­ung­ur er senn lið­inn frá upp­hafi henn­ar. Á list­an­um er að finna fjölda skáld­verka sem not­ið hafa vin­sælda með­al ís­lenskra les­enda í ís­lenskri þýð­ingu. Má þar nefna bók­ina Framúrsk­ar­andi vin­kona, fyrstu bók í Napólí-fjór­leik Elenu Ferr­an­te, sem verm­ir 1. sæti list­ans og Slepptu mér aldrei eft­ir jap­ansk-enska rit­höf­und­inn og Nó­bels­haf­ann Kazuo Is­higuro sem sit­ur í 9. sæti hans. En hverj­ar eru bestu ís­lensku bæk­ur 21. ald­ar­inn­ar?

Mest lesið undanfarið ár