Sif Sigmarsdóttir

Tóm skrifstofa í Trumpískri kosningabaráttu
Sif Sigmarsdóttir
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Tóm skrif­stofa í Trumpískri kosn­inga­bar­áttu

Don­ald Trump ræðst gjarn­an á fjöl­miðla. Hann seg­ist með því vilja gera þá tor­tryggi­lega svo eng­inn trúi nei­kvæð­um frétt­um um sig. Ósk­andi er að kom­andi kosn­inga­bar­átta á Ís­landi verði ekki háð und­ir Trumpísk­um áhrif­um. Það eru nefni­lega ekki að­eins miðl­arn­ir sem skapa vand­ann held­ur ligg­ur sök­in jafnt hjá þeim sem flyt­ur boð­skap­inn.

Mest lesið undanfarið ár