Lúkas Emil Johansen

Börn  mættu í hátíðarskapi á Alþjóðlega kvikmyndahátíð
Vettvangur

Börn mættu í há­tíð­ar­skapi á Al­þjóð­lega kvik­mynda­há­tíð

Lúkas Em­il Johan­sen er 19 ára og hef­ur drjúga reynslu af leik­list, bæði á sviði og á hvíta tjald­inu. Hann hef­ur leik­ið síð­an hann var átta ára, þeg­ar hann hóf fer­il­inn í Þjóð­leik­hús­inu. Síð­an þá hef­ur hann leik­ið í ýms­um mynd­um. Lúkas fór á Barna­mynda­há­tíð í Bíó Para­dís – enda stutt síð­an hann var barn! Og skrif­ar um hana.

Mest lesið undanfarið ár