Kristlín Dís

Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík
Fréttir

Vor­um ekki und­ir­bún­ar fyr­ir svona harða póli­tík

Ung­ir um­hverf­issinn­ar stóðu fyr­ir Sól­arkvarð­an­um, mæli­kvarða á um­hverf­is­stefn­ur stjórn­mála­flokka fyr­ir kosn­ing­arn­ar. Að­stand­end­ur hans segj­ast ekki hafa átt von á því að mæta rang­færsl­um og harðri póli­tík stjórn­mála­afla vegna þess, en það hafi þurft að grípa til dra­stískra að­gerða til að gera um­hverf­is­vernd að kosn­inga­máli.
Hvers vegna ertu ekki á pillunni?
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Hvers vegna ertu ekki á pill­unni?

Eins og all­ar vel þenkj­andi kon­ur verð­ur mér reglu­lega hugs­að til þess hve gott karl­ar hafa það í þess­um heimi. Sem ný­lega ein­hleyp kona hef­ur þessi hugs­un skot­ið mun oft­ar upp koll­in­um en ella. Fyr­ir ut­an það al­menna álag sem fylg­ir því að vera nærri þrí­tug og á lausu í smá­þorp­inu Reykja­vík þá krefst þetta nýja ástand þess að ég þarf að eiga mun fleiri sam­töl um getn­að­ar­varn­ir.

Mest lesið undanfarið ár