Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Blaðamaður

Kynferðisofbeldið mótaði sýn mína á samfélagið
Viðtal

Kyn­ferð­isof­beld­ið mót­aði sýn mína á sam­fé­lag­ið

Í bók­inni Bréf til mömmu leit­ast rit­höf­und­ur­inn Mika­el Torfa­son eft­ir því að gera upp æsku sína og áföll í ein­læg­um skrif­um til móð­ur sinn­ar. Þar stíg­ur hann fram og grein­ir frá kyn­ferð­isof­beldi sem hann varð fyr­ir á unglings­ár­um. Hann seg­ir það hafa mót­að sig sem blaða­mann og síð­ar rit­stjóra enda einn af braut­ryðj­end­um í um­fjöll­un­um um kyn­ferð­is­mál hér á landi.
Í heimi fatlaðra er ekkert í boði nema að berjast
Úttekt

Í heimi fatl­aðra er ekk­ert í boði nema að berj­ast

Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir skrif­ar um reynslu sína og annarra mæðra lang­veikra barna. Í stað þess að hlustað væri á áhyggj­ur henn­ar af barn­inu var henni sagt að hvílast því þreyta gæti haft þessi áhrif á mæð­ur. Önn­ur stóð frammi fyr­ir því að áhyggj­ur henn­ar væru af­skrif­að­ar sem fæð­ing­ar­þung­lyndi. All­ar eru þær sam­mála um að kerf­ið ýti und­ir fé­lags­lega ein­angr­un, grein­ing­ar­ferl­ið er langt og strangt og eng­in að­stoð í boði. Þvert á móti er bar­átt­an við kerf­ið jafn­vel stærsti streitu­vald­ur for­eldra í þess­ari stöðu.

Mest lesið undanfarið ár