Jón Atli Árnason

Prófessor

Jón Atli Árnason fæddist árið 1959 og útskrifaðist sem læknir frá HÍ 1987. Hann fluttist til Bandaríkjanna 1990 til sérfræðináms í lyf- og gigtlækningum. Vann síðan sem lyflæknir og gigtlæknir í Wisconsin í BNA til loka árs 2001. Starfaði sem gigtlæknir á Íslandi 2002-2009 en fluttist aftur til Madison í Wisconsin 2010 og er nú klínískur prófessor í gigtlækningum við University of Wisconsin.

Mest lesið undanfarið ár