Gylfi Magnússon segir skerðingu Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins ekki óvænt tíðindi fyrir þá sem fylgst hafa vel með sjóðnum. Hann telur að málsvörn ríkisins í málaferlum vegna skerðingarinnar verði ansi erfið, ef ekki vonlaus.
Skoðun
1
Gylfi Magnússon
Bókvit, skólar og húsnæði þeirra
Gylfi Magnússon segir varhugavert að ætla að rjúka til nú og gera ráðstafanir til að mæta mikilli fækkun nemenda í bóknámi á framhaldsskólastigi, líkt og hugmyndir mennta- og barnamálaráðuneytisins um uppstokkun á íslenska framhaldsskólakerfinu gera.
Pistill
2
Gylfi Magnússon
Afstæðiskenningin
Einu sinni sem oftar standa Íslendingar nú frammi fyrir hörðum vinnudeilum í mikilli verðbólgu. Hvort tveggja er birtingarmynd sama deiluefnis, eða hvernig skipta á þjóðarkökunni.
GreiningÚkraínustríðið
Breytt heimsmynd
Lýðræðið hafði sigrað gerræðið, vísindi og velmegun veittu öfluga vörn gegn faröldrum og öflugir, stórir og skilvirkir fjármálamarkaðir ríkustu landa heims áttu að geta staðið af sér hvaða efnahagsáföll sem er. Þar til annað kom í ljós.
Pistill
Gylfi Magnússon
Hagsmunir
Skýrasta og jafnframt mikilvægasta dæmið um hagsmunabaráttu úr íslenskum veruleika eru deilurnar um auðlindarentu í sjávarútvegi.
Greining
Vansvefta stjórnarformenn
Sérhagsmunaaðilar beita sér af fullum þunga, bæði í þjóðmálaumræðunni og bak við tjöldin, til að sveigja regluverk og starfsemi eftirlitsstofnana þannig að það henti þeirra hagsmunum.
Pistill
Gylfi Magnússon
Hópbæling slæmra minninga: Um hið umframa eigið fé banka
Umræða um meint „umfram“ eigið fé Íslandsbanka í tengslum við fyrirhugaða sölu á hluta bankans er afar áhugaverð. Raunar mætti líka lýsa henni sem hrollvekjandi. Hún er þó engan veginn ástæðulaus því að hér er um stórmál að ræða.
PistillUppgjör 2020
Gylfi Magnússon
Tuttugututtugu
Gylfi Magnússon hagfræðingur segir mikilvægasta lærdóm ársins 2020 vera að standa þurfi vörð um heilbrigði lýðræðisins en atburðir ársins hafi sýnt að heilbrigt lýðræði sé ekki sjálfgefið.
Greining
Hagsveifla vegna faraldurs: Hratt niður – en hve hratt upp aftur?
Hagsveifla vegna faraldurs: Hratt niður – en hve hratt upp aftur?
PistillCovid-19
Gylfi Magnússon
Hagkerfið á tímum veirunnar
Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, greinir efnahagslegar afleiðingar veirunnar og hvernig hægt er að bregðast við til að lágmarka skaðann. Vonin er sú að lærdómurinn af fjármálakrísunni verði til þess að afleiðingar veirunnar verði ekki sambærilegar og þá, jafnvel þótt samdráttur kunni að vera sambærilegur, raunar meiri til skamms tíma.
Pistill
Gylfi Magnússon
Íslendingar horfi til Norðurlandanna
Gylfi Magnússon segir fólk á Íslandi þurfa að vinna meira fyrir verðmætunum.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
9
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.