Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Móðir Marks heitins: „Þetta er í raun og veru léttir“
Úttekt

Móð­ir Marks heit­ins: „Þetta er í raun og veru létt­ir“

Mark Gunn­ar Roberts lést á Þor­láks­messu. Nokkr­um dög­um áð­ur hafði hann fund­ist með­vit­und­ar­laus í fanga­klefa sín­um á Hólms­heiði. Mark ólst upp við drykkju og of­beldi föð­ur síns og ára­tug­um sam­an reyndi móð­ir hans að fá hjálp fyr­ir son sinn, sagði hann „hættu­leg­an án lyfja­gjaf­ar“, en án ár­ang­urs. Síð­ustu ár átti Mark ekki í nein hús að venda önn­ur en neyð­ar­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa eða fang­elsi.
Ekki hlustað á mann sem sagði „Mig langar ekki að taka þessi geðrofslyf“
Fréttir

Ekki hlustað á mann sem sagði „Mig lang­ar ekki að taka þessi geðrofs­lyf“

„Það eru mann­rétt­indi að fá að segja ‘Nei, ég vil ekki þessa með­ferð’,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar um mál gæslu­varð­halds­fanga sem var svipt­ur sjálfræði á ólög­mæt­an hátt og þving­að­ur til að taka sterk geð­lyf. Vel­ferð­ar­svið Reykja­vík­ur sem fór fram á sjálfræð­is­svipt­ing­una tjá­ir sig ekki um mál­ið.
„Ekkert toppar vinnubrögðin í þessu grafalvarlega máli“
Fréttir

„Ekk­ert topp­ar vinnu­brögð­in í þessu grafal­var­lega máli“

Formað­ur Af­stöðu seg­ist hafa „horft upp á marga vit­leys­una þeg­ar kem­ur að föng­um með marg­þætt­an vanda“ en ekk­ert toppi vinnu­brögð­in þeg­ar kem­ur að með­ferð á fanga sem ný­lega var sjálfræð­is­svipt­ur án laga­heim­ild­ar og þving­að­ur til að taka geð­lyf. Yf­ir­lækn­ir á sama sjúkra­húsi og neit­aði mann­in­um um vist­un var í hlut­verki dóm­kvadds mats­manns í mál­inu.
Fangi þvingaður til að taka sterk geðlyf – „Allt rangt við þetta“
Fréttir

Fangi þving­að­ur til að taka sterk geð­lyf – „Allt rangt við þetta“

Fangi í gæslu­varð­haldi var þving­að­ur gegn vilja sín­um til að fá forðaspraut­ur af sterku geðrofs­lyfi. Mað­ur­inn var svipt­ur sjálfræði sam­kvæmt úr­skurði Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur en Lands­rétt­ur hef­ur vís­að mál­inu frá dómi á grund­velli þess að það hafi ver­ið háð á röngu lög­gjaf­ar­þingi. Verj­andi manns­ins úti­lok­ar ekki miska­bóta­kröfu.
Aukin kynjaskipting í Krýsuvík: Ofbeldismaður og þolandi ekki saman í meðferð
Fréttir

Auk­in kynja­skipt­ing í Krýsu­vík: Of­beld­is­mað­ur og þol­andi ekki sam­an í með­ferð

Stefnt er að því að opna þrjú ný pláss fyr­ir kon­ur á með­ferð­ar­heim­il­inu Krýsu­vík í fe­brú­ar. Fram­kvæmda­stjóri Krýsu­vík­ur­sam­tak­anna seg­ir það al­menna stefnu í dag að auka kynja­skipt­ingu í fíkni­með­ferð. Þekkt­ur of­beld­is­mað­ur hef­ur lengi ver­ið á bið­lista eft­ir með­ferð en kemst hvergi að vegna sögu sinn­ar.
Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grindavík“
VettvangurReykjaneseldar

Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grinda­vík“

„Við er­um fólk í áfalli. Það er eitt­hvað sem ekki hef­ur ver­ið nægi­lega mik­ið horft til,“ seg­ir Hulda Jó­hanns­dótt­ir. Í nóv­em­ber stýrði hún leik­skóla í Grinda­vík, fór í sturtu alla daga og eld­aði öll kvöld. Ekk­ert af þessu á leng­ur við. Huldu fannst ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar sýna Grind­vík­ing­um virð­ing­ar­leysi á íbúa­fundi sem hald­inn var í vik­unni. Þar tóku Grind­vík­ing­ar völd­in.
Lögreglan hætt rannsókn á meintum líflátshótunum í garð blaðamanna
Fréttir

Lög­regl­an hætt rann­sókn á meint­um líf­láts­hót­un­um í garð blaða­manna

Lög­regl­an á Norð­ur­landi eystra hef­ur fellt nið­ur rann­sókn á kæru sem tveir blaða­menn lögðu fram gegn skip­stjóra hjá Sam­herja. Blaða­menn­irn­ir líta svo á að þeim hafi ver­ið hót­að af mann­in­um þeg­ar“ hann sendi þeim póst um að hann neydd­ist til að „grípa til ann­ara ráða til þess að stoppa ykk­ur.“ Áð­ur hafði mað­ur­inn ýj­að að því op­in­ber­lega að hann vildi nota skot­vopn gegn blaða­mönn­um.
Margeir gerði leyniupptöku af lögreglukonunni sem hann áreitti
Fréttir

Mar­geir gerði leyniupp­töku af lög­reglu­kon­unni sem hann áreitti

Hátt­sett­ur lög­reglu­þjónn, sem áreitti lög­reglu­konu kyn­ferð­is­lega og sýndi henni of­beld­is­fulla hegð­un, hljóð­rit­aði án henn­ar vit­und­ar sam­tal þeirra og reyndi að nýta það sem kom fram á upp­tök­unni þeg­ar sál­fræði­stofa var feng­in til að leggja mat á sam­skipti þeirra. Lög­reglu­mað­ur­inn tók við nýrri stöðu þeg­ar hann sneri aft­ur úr leyfi.
Óveður í athugasemdum
Greining

Óveð­ur í at­huga­semd­um

Er­um við smeyk við að tjá eig­in skoð­an­ir í um­ræðu­rót­inu af ótta við að vera dæmd eða jafn­vel gerð upp af­staða – sem sting­ur í stúf við raun­veru­lega af­stöðu okk­ar? Ung­menni á Norð­ur­lönd­un­um við­ur­kenna í könn­un að þau láti frek­ar upp skoð­an­ir sem þau telja við­ur­kennd­ar en að segja hug sinn. En hvað með fólk hér á landi? Á sam­fé­lags­miðl­um er gíf­ur­yrð­um svar­að með gíf­ur­yrð­um. Get­ur fæl­ing­ar­mátt­ur þess ógn­að tján­ing­ar­frels­inu?

Mest lesið undanfarið ár