Aðalheiður Ámundadóttir

„Ég viðurkenni að ég upplifði ótta þegar greinin birtist“
Fréttir

„Ég við­ur­kenni að ég upp­lifði ótta þeg­ar grein­in birt­ist“

Björk Eiðs­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref í blaða­mennsku þeg­ar hún tók við­tal við konu sem lýsti starfi sínu á Gold­fin­ger og öðr­um dans­stöð­um; neyslu fíkni­efna sem hófst með nekt­ar­dans­in­um og hót­un­um sem hún hafði orð­ið fyr­ir í tengsl­um við starf­ið. Við­tal­ið átti eft­ir að draga dilk á eft­ir sér en Björk var dæmd fyr­ir orð við­mæl­and­ans. Síð­ar komst MDE að þeirri nið­ur­stöðu að með dómn­um hefði brot­ið gegn tján­ing­ar­frelsi henn­ar sem blaða­manns.
Samviska Evrópu: Áhrif mannréttindadómstólsins á Íslandi í 30 ár
Fréttir

Sam­viska Evr­ópu: Áhrif mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins á Ís­landi í 30 ár

Þrjá­tíu ár eru lið­in frá lög­fest­ingu Mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu á Ís­landi. Áhrif sátt­mál­ans á dag­legt líf borg­ar­anna eru mik­il og þeirra gæt­ir víða; á lög­reglu­stöðv­um, í dóms­kerf­inu, á rit­stjórn­um fjöl­miðla, á vinnu­stöð­um og landa­mær­un­um. Áhrif­in eru með­al ann­ars til kom­in vegna dóma sem Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hef­ur kveð­ið upp í ís­lensk­um mál­um síð­ustu ára­tugi.
„Orð gegn orði“ réttlætir ekki niðurfellingu
Rannsókn

„Orð gegn orði“ rétt­læt­ir ekki nið­ur­fell­ingu

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu seg­ir það brot gegn sátt­mál­an­um að láta kyn­ferð­is­brot við­gang­ast refsi­laust. Fast­mót­uð dóma­fram­kvæmd rétt­ar­ins lof­ar góðu fyr­ir átta ís­lensk mál sem bíða í Strass­borg. Taka þurfi kær­ur af mik­illi al­vöru og rann­saka mál til fulls þótt fram­burð­ir stang­ist á. Sak­sókn­ari seg­ir mik­inn metn­að ríkja inn­an kerf­is­ins til að full­rann­saka kyn­ferð­is­brota­mál. Tölu­verð fram­þró­un hafi orð­ið við sönn­un mála. Sta­f­ræn gögn geti skipt sköp­um. Ný­ir dóm­ar frá Strass­borg gætu gef­ið til­efni til nýrra kæru­mála frá Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár