Sjávarútvegsskýrslan
Greinaröð október 2021

Sjávarútvegsskýrslan

Guðmundur Kristjánsson í Brim er sá einstaklingur sem fer með stærstan hlut kvótans. Eignatengsl á milli útgerðarfélaga og eigenda þeirra sýna þrjár blokkir fara með völdin. Þetta kemur fram í upplýsingum sem sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, var gagnrýndur fyrir að veita ekki Alþingi og almenningi aðgang að í gegnum sjávarútvegsskýrsluna.