Sjávarútvegsskýrslan
Greinaröð október 2021

Sjávarútvegsskýrslan

Guðmundur Kristjánsson í Brim er sá einstaklingur sem fer með stærstan hlut kvótans. Eignatengsl á milli útgerðarfélaga og eigenda þeirra sýna þrjár blokkir fara með völdin. Þetta kemur fram í upplýsingum sem sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, var gagnrýndur fyrir að veita ekki Alþingi og almenningi aðgang að í gegnum sjávarútvegsskýrsluna.
Það sem eigendur kvótans eiga
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Það sem eig­end­ur kvót­ans eiga

Eign­ar­hlut­ir eig­enda sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­anna í ótengd­um at­vinnu­grein­um.
Stóru blokkirnar stækka enn og eiga nú 60 prósent kvótans
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Stóru blokk­irn­ar stækka enn og eiga nú 60 pró­sent kvót­ans

Hlut­deild stærstu út­gerð­ar­fé­laga lands­ins og þeirra blokka sem mynd­ast hafa á með­al þeirra hef­ur auk­ist frá því sem var fyrr á ár­inu. Þetta sýna nýbirt­ar töl­ur yf­ir afla­hlut­deild ein­stakra út­gerða sem Fiski­stofa held­ur ut­an um.
Arðgreiðslur í sjávarútvegi í fyrra: Guðmundur og Guðbjörg í algjörum sérflokki
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Arð­greiðsl­ur í sjáv­ar­út­vegi í fyrra: Guð­mund­ur og Guð­björg í al­gjör­um sér­flokki

Guð­mund­ur Kristjáns­son í Brimi og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir í Ís­fé­lag­inu í Vest­manna­ey­um eru í sér­flokki þeg­ar kem­ur að hlut­deild þeirra í arð­greiðsl­um úr sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um í fyrra. Sam­an­lagð­ar arð­greiðsl­ur sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja náðu sögu­legu há­marki í fyrra þeg­ar arð­ur­inn út úr grein­inni rúm­lega tvö­fald­að­ist og fór í 21,5 millj­arða króna.
Eignanet útgerðanna
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Eigna­net út­gerð­anna

Eign­ar­hlut­ir út­gerð­ar­fyr­ir­tækja í óskyld­um grein­um teygja sig um allt sam­fé­lag­ið. Hundruð fyr­ir­tækja eru hluti af flóknu neti þar sem finna má anga út­gerð­anna. Fjöl­miðl­ar, fast­eign­ir og trygg­ing­ar eru með­al geira sem út­gerð­irn­ar hafa keypt sig inn í.
Stærsti handhafi kvóta: „Það er gaman að vera í útgerð“
ViðtalSjávarútvegsskýrslan

Stærsti hand­hafi kvóta: „Það er gam­an að vera í út­gerð“

„Svo spring­ur þetta,“ seg­ir Guð­mund­ur Kristjáns­son í Brim um sam­þjöpp­un á eign­ar­haldi í kvóta­kerf­inu. Ástæð­an sem hann gef­ur upp: „Það deyja all­ir.“
Sjávarútvegsskýrslan: Fimmtán umsvifamestu eigendur auðlindarinnar
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Sjáv­ar­út­vegs­skýrsl­an: Fimmtán um­svifa­mestu eig­end­ur auð­lind­ar­inn­ar

Um það bil helm­ing­ur út­gef­ins fisk­veiðikvóta á Ís­landi, eða 53,87 pró­sent, er í eigu 146 ólíkra ein­stak­linga. Það eru þeir end­an­leg­ir eig­end­ur sem hægt var að greina hjá 23 stærstu út­gerð­anna.
Það sem útgerðirnar eiga og þeir sem eiga þær
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Það sem út­gerð­irn­ar eiga og þeir sem eiga þær

Ís­lensk­ar út­gerð­ir eiga eign­ar­hluti í hundruð­um fyr­ir­tækja sem starfa í óskyld­um at­vinnu­grein­um. Stærstu út­gerð­ar­fé­lög­in tengj­ast svo marg­ar hverj­ar inn­byrð­is og blokk­ir hafa mynd­ast á með­al þeirra. Ör­fá­ir ein­stak­ling­ar fara með yf­ir­ráð yf­ir 30 pró­senta kvót­ans.