

Sigtryggur Ari Jóhannsson
Á eilífum flótta
Sigtryggur Ari Jóhannsson ljósmyndari skrifar um hamingjuna. Flóttann og frelsið sem felst í því að viðurkenna kvíðna og dapra hluta af sjálfum sér, leyfa þeim að vera en halda samt áfram í léttleikann og gleðina.