
„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“
Rósa Björk Jónbjörnsdóttir hefur dálæti á tónlist en hún var farin að syngja áður en hún gat talað almennilega. Henni finnst gaman að koma fram og skellir sér reglulega í karókí þar sem hún getur dottið í hina og þessa karaktera.