
Hef áhyggjur af öryggi vina minna
Veroniku Tjörva Henry Ránardóttur hefur alltaf fundist skýin á Íslandi falleg og ætlar að búa á Íslandi á meðan óvissan í heiminum eykst. Hún hefur áhyggjur af öryggi vina sinna í Bandaríkjunum í kjölfar tilskipana Bandaríkjaforseta um réttindi trans fólks.