Fólkið í borginniLangar að verða ljósmóðir Jean Zamora Dalmao var ljósmóðurnemi áður en hún kom til Íslands sem au pair. Hún finnur hamingju í veðurbreytingunum á Íslandi og nýtur þess að kynnast fólki.
Fólkið í borginniJarðvarminn breytti lífinu Lilja Tryggvadóttir lærði vélaverkfræði og segir jarðvarmann hafa breytt lífi sínu.
Fólkið í borginniTvö hrun breyttu lífinu Guðjón Óskarsson hreinsar tyggjóklessur af götum borgarinnar og segir að það láti sér líða vel að hreinsa til. Hann hefur tvívegis lent í hruni og þurft að enduruppgötva sjálfan sig.
Fólkið í borginni„Á kaldasta landi Evrópu fann ég hlýju“ Bruno Pineda Ballester fann ástina á Íslandi eftir tveggja ára dvöl.
Fólkið í borginniKann að meta litlu hlutina, þökk sé Íslandi Alexia Nix er doktorsnemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands. Viðhorf hennar til lífsins breyttist eftir að hún flutti til Íslands. Hún kann betur að meta litlu hlutina og segir það líkjast töfrum að sjá norðurljós og jökla.
Fólkið í borginniHef alltaf vitað að ég er öðruvísi Krummi Smári Ingiríðarson hefur alltaf vitað að hann er hann. Hann ólst upp í Þýskalandi á 7. og 8. áratugnum og gekk í gegnum þung áföll. „En hér er ég í dag. Hamingjusamur.“
Fólkið í borginniHef áhyggjur af öryggi vina minna Veroniku Tjörva Henry Ránardóttur hefur alltaf fundist skýin á Íslandi falleg og ætlar að búa á Íslandi á meðan óvissan í heiminum eykst. Hún hefur áhyggjur af öryggi vina sinna í Bandaríkjunum í kjölfar tilskipana Bandaríkjaforseta um réttindi trans fólks.
Fólkið í borginniVið erum sálufélagar Hjónin Pan Thorarensen og Guðrún Lárusdóttir sitja á bekk við tjörnina og njóta fyrsta alvöru vordagsins. Þau kynntust á götum miðborgarinnar fyrir 20 árum og hér finnst þeim best að vera. Þau eru sálufélagar.
Fólkið í borginniListin í Suður-Afríku breytti lífinu Stina Edblom er listrænn stjórnandi frá Svíþjóð. Dvöl hennar í Suður-Afríku breytti heimssýninni en þar var hún meira og minna í átta ár.
Fólkið í borginni 1Syngur svo jörðin haldi áfram að snúast Glúmur Gylfason „komst á pedalinn“ og varð organisti á Selfossi þegar hann var ungur. Þessa dagana tekur hann þátt í tíðasöng í Dómkirkjunni til að jörðin haldi áfram að snúast.
Fólkið í borginniÉg er að reyna að lifa betra lífi Patryk Lipa kom til Íslands í leit að betra lífi. Leitin stendur enn yfir en allt er á réttri leið.
Fólkið í borginniÞað gerist ekkert ef þú segir nei Ómar Sigurbergsson verður langafi í næsta mánuði. Það er örlítið skrýtin tilhugsun, honum finnst hann ekki vera nógu gamall, en dæmið gengur upp. Hann hefur tamið sér að segja frekar já en nei við hlutum. „Já-ið er möguleikar sem fleyta manni alltaf áfram, yfirleitt í eitthvað jákvætt.“
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.