
Húmorinn hjálpar í erfiðum veikindum
Ragnheiður Geirsdóttir segir mikilvægt að halda í húmorinn þegar erfið veikindi steðja að. „Það getur alls konar komið fyrir mann eða fólkið í kringum mann en það skiptir máli að halda áfram að skemmta sér.“










