Fólkið í borginniVoðalega gott að vera afi Með aðstoð Google endaði Muggur Guðmundsson með afastráknum Ólafi Gunnari Helgasyni á Billiardbarnum. Tilgangurinn var að sameinast í nýlegu áhugamáli barnabarnsins.
Fólkið í borginniSitur í gamla stólnum hans pabba Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“
Fólkið í borginniBrosir meira á Íslandi „Slavneskt fólk brosir ekki,“ segir Ioanna Paniukova, sem hefur búið á Íslandi síðasta eina og hálfa árið. Örlögin leiddu hana til Íslands frá stríðshrjáðu heimalandinu, Úkraínu.
Fólkið í borginniFæ mér tattú til að komast yfir áföllin Dagbjört Fjóla Hafsteinsdóttir fær sér tattú fyrir hvert áfall sem hún kemst yfir. „Stærsta áfallið var tvímælalaust þegar ég fylgdi bróður mínum í gegnum í líknarmeðferð.“
Fólkið í borginniRáðist á fólk af öðrum uppruna Sunja Írena Gunnarsdóttir var tveggja vikna þegar hún kom til Íslands frá Sri Lanka fyrir 39 árum. Henni finnst Ísland vera að fara aftur í tímann þegar kemur að fordómum. „Ég geng samt með höfuðið hátt.“
Fólkið í borginni„Þetta varð eiginlega bara fíkn“ Sigurrós Bára Stefánsdóttir var komin með 40 göt í eyrun fyrir fermingu. Götin og húðflúrin eru hennar lífsstíll í dag, sem hún þakkar frænku sinni heitinni fyrir. „Ég hugsa til hennar á hverjum einasta degi.“
Fólkið í borginniÞað er eins og fólk treysti mér fyrir öllu Ásdís Birta Óttarsdóttir, 21 árs hársnyrtir, veitir kúnnum sínum einnig andlegan stuðning þegar á þarf að halda. Hún hefur heyrt ótrúlegustu sögur í klippistólnum.
Fólkið í borginniÍsland hjálpar mér að vera betri útgáfa af sjálfri mér Að búa á Íslandi hefur hjálpað Charlotte Wulff að horfast í augu við eigin veikleika og feta sinn eigin veg.
Fólkið í borginniÉg beiti ekki valdi Christian er þekktur á götunni sem „öryggisvörðurinn frá Hollandi sem öllum líkar við“. Hann beitir ekki valdi í starfi sínu heldur mennsku. „Falleg orð er allt sem þarf.“
Fólkið í borginniVarð útlægur úr Bandaríkjunum og kom til Íslands Þorvaldur Mawby fæddist á Íslandi en ólst upp í Bandaríkjunum. Hann sneri aftur til Íslands eftir að hafa verið gripinn við grasreykingar þar vestra.
Fólkið í borginniLíður best í skugganum John Gustafson hefur ferðast heilmikið en líður best í skugganum. „Þar er meiri friður.“
Fólkið í borginniÉg var óþolandi krakkinn Sævar Helgi Jóhannsson varð píanóleikari eftir að hafa þrjóskast til að læra á hljóðfærið. „Amma mín var píanóleikari í fimmtíu ár – það var geðveikt píanó hjá henni,“ segir hann.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.