Fæ mér tattú til að komast yfir áföllin
Dagbjört Fjóla Hafsteinsdóttir fær sér tattú fyrir hvert áfall sem hún kemst yfir. „Stærsta áfallið var tvímælalaust þegar ég fylgdi bróður mínum í gegnum í líknarmeðferð.“