Fólkið í borginniÉg er að reyna að lifa betra lífi Patryk Lipa kom til Íslands í leit að betra lífi. Leitin stendur enn yfir en allt er á réttri leið.
Fólkið í borginniÞað gerist ekkert ef þú segir nei Ómar Sigurbergsson verður langafi í næsta mánuði. Það er örlítið skrýtin tilhugsun, honum finnst hann ekki vera nógu gamall, en dæmið gengur upp. Hann hefur tamið sér að segja frekar já en nei við hlutum. „Já-ið er möguleikar sem fleyta manni alltaf áfram, yfirleitt í eitthvað jákvætt.“
Fólkið í borginniMeð hærri laun en mamma sem er kennari Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.
Fólkið í borginniÁ milli heima Katrín Lóa Ingadóttir er óviss um hvort borgarlífið sé fyrir hana.
Fólkið í borginniEkki lengur að pæla í að vera aðalmaðurinn Framtíðaráform Kiljans Vals Valgeirssonar Holz eru óákveðin, en það er tvennt í stöðunni: Að fylgja hjartanu og gerast listamaður eða elta peninginn.
Fólkið í borginniHnífaburður er algjört bull Mikilvægast af öllu er að vera góður við náungann segir Jóhann Ingvi Hjaltason. Hann biður ungmenni sem finna sig knúin til að ganga með hnífa að staldra við og hugsa sig tvisvar um.
Fólkið í borginniÁkvað að vera hún sjálf og græddi vinkonu Daniela Yolanda Melara Lara og María Rós Steinþórsdóttir heilluðust af persónutöfrum hvor annarrar í skapandi sumarstarfi á Austurlandi í sumar. María teiknaði gæludýr Danielu og nú hittast þær á Kattakaffihúsinu.
Fólkið í borginniToppurinn á tilverunni að fá leikskólapláss Hápunktur síðasta árs hjá Rakel Unni Thorlacius var þegar tveggja og hálfs árs gamall sonur hennar fékk leikskólapláss. Á þessu ári ætlar hún að setja sjálfa sig í fyrsta sæti.
Fólkið í borginniVoðalega gott að vera afi Með aðstoð Google endaði Muggur Guðmundsson með afastráknum Ólafi Gunnari Helgasyni á Billiardbarnum. Tilgangurinn var að sameinast í nýlegu áhugamáli barnabarnsins.
Fólkið í borginniSitur í gamla stólnum hans pabba Elsu Björgu Magnúsdóttur rann blóðið til skyldunnar þegar faðir hennar lést fyrir 18 árum og flutti heim til Íslands. „Ég þurfti á Íslandi og fjölskyldunni að halda og þau mér.“
Fólkið í borginniBrosir meira á Íslandi „Slavneskt fólk brosir ekki,“ segir Ioanna Paniukova, sem hefur búið á Íslandi síðasta eina og hálfa árið. Örlögin leiddu hana til Íslands frá stríðshrjáðu heimalandinu, Úkraínu.
Fólkið í borginniFæ mér tattú til að komast yfir áföllin Dagbjört Fjóla Hafsteinsdóttir fær sér tattú fyrir hvert áfall sem hún kemst yfir. „Stærsta áfallið var tvímælalaust þegar ég fylgdi bróður mínum í gegnum í líknarmeðferð.“
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.