• fimmtudagur 21. ágúst 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Fólkið í borginni

Greinaröð
„Finndu þér ótrúlega dramatískt öskurlag og slepptu öllu“
Fólkið í borginni

„Finndu þér ótrú­lega drama­tískt ösk­ur­lag og slepptu öllu“

Rósa Björk Jón­björns­dótt­ir hef­ur dá­læti á tónlist en hún var far­in að syngja áð­ur en hún gat tal­að al­menni­lega. Henni finnst gam­an að koma fram og skell­ir sér reglu­lega í karókí þar sem hún get­ur dott­ið í hina og þessa karakt­era.
„Ekkert eðlilegt að vera uppi á einhverri slá að gera heljarstökk“
Fólkið í borginni

„Ekk­ert eðli­legt að vera uppi á ein­hverri slá að gera helj­ar­stökk“

Nanna Guð­munds­dótt­ir fim­leika­kona seg­ir það ótrú­lega gam­an að keppa á stór­mót­um en að fim­leik­ar geti ver­ið and­lega krefj­andi og að stund­um þurfi bara að láta vaða.
Fjarlægðin gerir fjöllin blá
Fólkið í borginni

Fjar­lægð­in ger­ir fjöll­in blá

Guð­jón Tryggva­son seg­ir það hafa gef­ið sér nýja sýn á líf­ið að flytja til út­landa.
„Finn það alveg núna að ég á heima hér“
Fólkið í borginni
3

„Finn það al­veg núna að ég á heima hér“

Rakel Birta Hafliða­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið leið­in­legt að skilja fjöl­skyld­una sína eft­ir á Eg­ils­stöð­um þar sem hún er al­in upp, en í Reykja­vík eigi hún heima.
Lenti á götunni fimmtán ára
Fólkið í borginni

Lenti á göt­unni fimmtán ára

Svarti Álf­ur seg­ir að hann hefði end­að í fang­elsi hefði hann hald­ið áfram að búa í Belg­íu, þar sem hann fædd­ist. Eft­ir að hann flutti til Ís­lands átt­aði hann sig á því að hann gæti ekki bú­ið með fjöl­skyldu sinni.
Hefur ekki hitt manninn sinn í þrjú ár
Fólkið í borginni

Hef­ur ekki hitt mann­inn sinn í þrjú ár

Úkraínsk kona flúði til Ís­lands ár­ið 2022 með fimm ára göml­um syni sín­um og hef­ur ekki hitt eig­in­mann sinn síð­an þá. Hún von­ar að Ís­lend­ing­ar haldi áfram að vera kær­leiks­rík­ir og hjálp­sam­ir.
Uppgötvaði einn af leyndardómum lífsins
Fólkið í borginni

Upp­götv­aði einn af leynd­ar­dóm­um lífs­ins

Þormar Mel­sted upp­götv­aði nýja teg­und af ást þeg­ar hann eign­að­ist barn. En það að verða fað­ir seg­ir hann vera það besta sem hann hafi gert.
Langar að verða ljósmóðir
Fólkið í borginni

Lang­ar að verða ljós­móð­ir

Je­an Zamora Dalmao var ljós­móð­ur­nemi áð­ur en hún kom til Ís­lands sem au pair. Hún finn­ur ham­ingju í veð­ur­breyt­ing­un­um á Ís­landi og nýt­ur þess að kynn­ast fólki.
Jarðvarminn breytti lífinu
Fólkið í borginni

Jarð­varm­inn breytti líf­inu

Lilja Tryggva­dótt­ir lærði véla­verk­fræði og seg­ir jarð­varmann hafa breytt lífi sínu.
Tvö hrun breyttu lífinu
Fólkið í borginni

Tvö hrun breyttu líf­inu

Guð­jón Ósk­ars­son hreins­ar tyggjók­less­ur af göt­um borg­ar­inn­ar og seg­ir að það láti sér líða vel að hreinsa til. Hann hef­ur tví­veg­is lent í hruni og þurft að end­urupp­götva sjálf­an sig.
„Á kaldasta landi Evrópu fann ég hlýju“
Fólkið í borginni

„Á kald­asta landi Evr­ópu fann ég hlýju“

Bruno Pineda Bal­lester fann ást­ina á Ís­landi eft­ir tveggja ára dvöl.
Hef alltaf vitað að ég er öðruvísi
Fólkið í borginni

Hef alltaf vit­að að ég er öðru­vísi

Krummi Smári Ingi­ríð­ar­son hef­ur alltaf vit­að að hann er hann. Hann ólst upp í Þýskalandi á 7. og 8. ára­tugn­um og gekk í gegn­um þung áföll. „En hér er ég í dag. Ham­ingju­sam­ur.“
Síða 1 af 17 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Ég vil fá áskrift Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða