Hnífaburður er algjört bull
Mikilvægast af öllu er að vera góður við náungann segir Jóhann Ingvi Hjaltason. Hann biður ungmenni sem finna sig knúin til að ganga með hnífa að staldra við og hugsa sig tvisvar um.