
Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann
Þegar Lars Mortensen frétti af fuglum hér á landi sem hafa varla sést í Evrópu skipulagði hann strax ferð hingað. Alla daga fylgist hann vel með fuglum og gleðst í hvert sinn sem hann sér sinn uppáhaldsfugl.










