Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­legi fyr­ir­var­inn við orkupakk­ann verð­ur að­eins sett­ur í reglu­gerð­ina

Rík­is­stjórn­in sagði að þings­álykt­un­ar­til­lag­an um inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans „inni­héldi fyr­ir­vara“ er lúta að grunn­virkj­um yf­ir landa­mæri. Sam­kvæmt svör­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins verð­ur fyr­ir­var­inn sett­ur í reglu­gerð­ina en ekki bund­inn í sett lög eða álykt­un­ar­orð frá Al­þingi. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, hef­ur hæðst að fyr­ir­var­an­um og tal­að um hann sem „lofs­verða blekk­ingu“ til að friða þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Stjórn Jónshúss sendir forsætisnefnd erindi um notkun Samherja á húsinu
FréttirSamherjamálið

Stjórn Jóns­húss send­ir for­sæt­is­nefnd er­indi um notk­un Sam­herja á hús­inu

Eig­in­mað­ur for­stöðu­manns Jóns­húss, Hrann­ar Hólm, skráði dótt­ur­fé­lag Kýp­ur­fé­lags Sam­herja til heim­il­is í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn. Sam­herji stund­ar fisk­veið­ar í Afr­íku og not­ar Kýp­ur sem milli­lið í við­skipt­un­um vegna skatta­hag­ræð­is. Hrann­ar hef­ur beð­ið stjórn Jóns­húss af­sök­un­ar á gerð­um sín­um.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Hafa eldri borgarar afl?
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

Hafa eldri borg­ar­ar afl?

Í að­drag­anda kjara­samn­inga, þar sem lífs­kjara­samn­ing­ur leit dags­ins ljós, þótti eldri borg­ur­um lít­ið vera tek­ið á lífs­kjör­um þeirra. Ekki er hins veg­ar von á að rík­is­stjórn­in hlusti á kröf­ur eldri borg­ara, þeg­ar skiln­ing­ur fjár­mála­ráð­herra er sá að eldri­borg­ar­ar hafi aldrei haft það betra í allri lýð­veld­is­sög­unni. Eldri borg­ara skort­ir eld­huga í for­yst­una.
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
Fréttir

Borg­ar­full­trúi skuld­ar stærsta út­gerð­ar­fé­lagi lands­ins út af hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi og fjár­fest­ir, hef­ur ekki vilj­að út­skýra hvernig hann fjár­magn­aði við­skipti sín með Morg­un­blað­ið ár­ið 2017. Í árs­reikn­ingi fé­lags Sam­herja, sem átti stór­an hlut í Morg­un­blað­inu, kem­ur fram 225 millj­óna króna lán til ótil­greinds að­ila vegna sölu á hluta­bréf­um í fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár