Glerþakið er lægra fyrir erlendar konur
Viðtal

Gler­þak­ið er lægra fyr­ir er­lend­ar kon­ur

Nýr formað­ur Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands, Tatj­ana Lat­in­ovic, er með fleiri járn í eld­in­um en velflest­ir aðr­ir. Auk þess að stýra hinu rót­gróna fé­lagi sem Bríet Bjarn­héð­ins­dótt­ir og fleiri kjarna­kon­ur stofn­uðu fyr­ir 112 ár­um er Tatiana yf­ir­mað­ur hug­verka­sviðs Öss­ur­ar, sit­ur í Inn­flytj­enda­ráði og hvíl­ir hug­ann með því að þýða ís­lensk­ar bók­menn­ir yf­ir á serbnesku og króa­tísku.
Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu
Fréttir

Starfs­fólki sárn­ar um­mæl­in eft­ir að hafa sýnt Skúla holl­ustu

Al­þýðu­sam­band Ís­lands gagn­rýndi Skúla Mo­gensen harð­lega á dög­un­um vegna um­mæla hans um að ís­lensk­ir kjara­samn­ing­ar hafi ver­ið of íþyngj­andi fyr­ir rekst­ur­inn. Fyrr­ver­andi starfs­menn WOW-air taka und­ir þá gagn­rýni og segja sorg­legt að Skúli kenni starfs­fólki um fall flug­fé­lags­ins og ætli þess vegna að ráða er­lenda áhöfn tak­ist hon­um að koma upp nýju flug­fé­lagi.
Ríkislögreglustjóri í kast við lögin
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­reglu­stjóri í kast við lög­in

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri kem­ur sér ít­rek­að í vand­ræði án þess að vera lát­inn sæta ábyrgð. Hann var sagð­ur skaða rann­sókn­ir efna­hags­brota­deild­ar eft­ir hrun. Árs­reikn­ing­ar embætt­is­ins liggja óund­ir­rit­að­ir, kvart­að hef­ur ver­ið und­an fram­göngu Har­ald­ar gagn­vart sér­sveit­ar­mönn­um og einelt­is­mál er til skoð­un­ar hjá dóms­mála­ráðu­neyt­inu.
Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Úttekt

Ekk­ert form sem fang­ar sam­tím­ann eins og heim­ilda­mynd­ir

Skjald­borg - há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda er hald­in í þrett­ánda sinn á Pat­reks­firði nú um hvíta­sunnu­helg­ina. Há­tíð­in er þekkt fyr­ir ein­stakt and­rúms­loft, fjöl­breytta kvik­mynda­dag­skrá og marg­vís­lega skemmti­dag­skrá. Opn­un­ar­mynd­in að þessu sinni er Vasul­ka áhrif­in eft­ir Hrafn­hildi Gunn­ars­dótt­ur en heið­urs­gest­ur há­tíð­ar­inn­ar er lett­neski leik­stjór­inn Laila Pakaln­ina. Þær Helga Rakel Rafns­dótt­ir og Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir stjórna há­tíð­inni nú í þriðja sinn.
Áreitti borgara með ólögmætum bréfasendingum en sleppur við áminningu
FréttirLögregla og valdstjórn

Áreitti borg­ara með ólög­mæt­um bréfa­send­ing­um en slepp­ur við áminn­ingu

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra ætl­ar ekki að veita Har­aldi Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra áminn­ingu vegna fram­göngu sem ráðu­neyt­ið tel­ur að hafi ver­ið ámæl­is­verð og jafn­vel snú­ist um að vernda per­sónu­lega hags­muni Har­ald­ar á kostn­að embætt­is­ins. „Hvaða skila­boð eru það til al­menn­ings og emb­ætt­is­manna ef það hef­ur eng­ar af­leið­ing­ar að brjóta á rétti borg­ar­anna?“ spyr Björn Jón Braga­son.

Mest lesið undanfarið ár