Krabbameinið farið en hvað svo?
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Reynsla

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabba­mein­ið far­ið en hvað svo?

Þeg­ar Ragn­heið­ur Guð­munds­dótt­ir greind­ist með krabba­mein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jak­obs­veg­inn til að sýna og sanna að krabba­mein­ið hefði ekki bug­að hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neydd­ist til að horf­ast í augu við af­leið­ing­arn­ar; þeg­ar hún sat fyr­ir fram­an tölv­una og reyndi að skrifa en var sem löm­uð. Hún end­aði á spít­ala í ofsa­kvíðakasti og seg­ir að ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af veik­ind­un­um þá var það að meta líf­ið og elska óhik­að.

Mest lesið undanfarið ár