Íslenskur „njósnari nasista“ leysir frá skjóðunni
Flækjusagan

Ís­lensk­ur „njósn­ari nas­ista“ leys­ir frá skjóð­unni

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá frá­sögn Jens Páls­son­ar loft­skeyta­manns sem dæmd­ur var fyr­ir land­ráð ár­ið 1947 eft­ir að hafa orð­ið upp­vís að því að hafa fall­ist á að njósna fyr­ir Þjóð­verja í síð­ari heims­styrj­öld­inni. Jens ætl­aði aldrei að ger­ast njósn­ari í raun og veru en þurfti að sitja í herfang­elsi í Bretlandi í þrjú ár vegna máls­ins. Hann neit­aði alla ævi að tjá sig um mál­ið, en festi síð­ar á æv­inni á blað frá­sögn sína sem Ill­ugi mun lesa hluta úr í þætt­in­um Frjáls­ar hend­ur í kvöld.
Upplifði ævintýri ástarinnar og snemmbæran missi
Viðtal

Upp­lifði æv­in­týri ástar­inn­ar og snemm­bær­an missi

Ólaf­ur Högni Ólafs­son missti eig­in­mann sinn, Gunn­ar Guð­munds­son, eft­ir bar­áttu hans við krabba­mein. Ólafi Högna fannst um tíma það ekki vera þess virði að lifa eft­ir að Gunn­ar dó. „Ég hugs­aði jafn­vel um að drepa mig“. Ólaf­ur Högni kynnt­ist Raul Andre Mar Nacayt­una tveim­ur ár­um eft­ir and­lát Gunn­ars heit­ins og trú­lof­uð­ust þeir í sum­ar.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár