Velferð á kostnað láglaunakvenna
Kristín Heba Gísladóttir
AðsentHátekjulistinn 2024

Kristín Heba Gísladóttir

Vel­ferð á kostn­að lág­launa­kvenna

Lág­launa­kon­ur búa við raun­veru­leika sem er mjög ólík­ur þeim sem flest­ir aðr­ir hóp­ar sam­fé­lags­ins búa við. Þær sinna krefj­andi störf­um sem snerta okk­ur öll, börn­in okk­ar, for­eldra, ætt­ingja og vini. Þetta eru kon­ur sem sam­fé­lag­ið gæti ekki ver­ið án og störf sem myndu setja at­vinnu­líf­ið á hlið­ina væri þeim ekki sinnt.
Auðkúluheiði – in memoriam
Ólafur Arnalds
Aðsent

Ólafur Arnalds

Auð­kúlu­heiði – in memoriam

„Þarna stend­ur til að reisa vind­myll­ur til að mata óseðj­andi orku­hung­ur til að knýja upp­lýs­inga­braut­irn­ar sem ein­hver þarfn­ast – stund­um – kannski,“ skrif­ar Ólaf­ur Arn­alds. „Vind­myll­urn­ar hafa hlut­verka­skipti við Don Kíkóta og halda í stríð við mennsk­una. Þær verða kross­arn­ir á leiði heið­ar­inn­ar – „minn­ing­in lif­ir“ stend­ur á und­ir­stöð­un­um ef grannt verð­ur skoð­að.“

Mest lesið undanfarið ár