IDEA dagurinn minnir á hve leiklistarkennsla í skólum er gagnleg
Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir
Aðsent

Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir

IDEA dag­ur­inn minn­ir á hve leik­list­ar­kennsla í skól­um er gagn­leg

FLÍSS, fé­lag um leik­list í skóla­starfi held­ur nú há­tíð­leg­an IDEA dag­inn í dag, 27. nóv­em­ber, en IDEA eru al­þjóða­sam­tök leik­list­ar/leik­húss og mennt­un­ar. Í til­efni dags­ins send­ir for­seti sam­tak­anna, Sönja Krs­manović Tasić, frá sér hug­leið­ingu. Ása Helga Ragn­ars­dótt­ir, formað­ur FLÍSS, fagn­ar áfang­an­um.
Hafið gleymda hafið
Stefán Jón Hafstein
Aðsent

Stefán Jón Hafstein

Haf­ið gleymda haf­ið

Stefán Jón Haf­stein bend­ir á að vís­inda­menn hafi veru­leg­ar áhyggj­ur af ástandi í haf­inu við Ís­land. Hann legg­ur til að stofn­að verði Haf­ráð, eins og Lofts­lags­ráð. „Við verð­um að taka okk­ur tak. Ala upp nýja kyn­slóð stjórn­mála­manna, fjöl­miðla­fólks, fé­laga­sam­taka og skoð­ana­leið­toga sem skilja mik­il­vægi hafs­ins fyr­ir Ís­land,“ skrif­ar hann.
„Við höfum náttúruna að láni“
Ari Trausti Guðmundsson
AðsentAlþingiskosningar 2024

Ari Trausti Guðmundsson

„Við höf­um nátt­úr­una að láni“

Ari Trausti Guð­munds­son jarð­vís­inda­mað­ur skrif­ar um þær stóru áskor­an­ir sem mann­kyn stend­ur frammi fyr­ir. „Nú reyn­ir á að ná fram víð­tæk­um skiln­ingi og sem mestri sam­stöðu um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um og orku­skipt­um því helsti vandi ver­ald­ar er orku­fram­leiðsla sem veld­ur enn um 70% los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda.“
(Vel)sældarhagkerfi fyrir framtíðina
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Aðsent

Kristín Vala Ragnarsdóttir

(Vel)sæld­ar­hag­kerfi fyr­ir fram­tíð­ina

Krist­ín Vala Ragn­ars­dótt­ir legg­ur upp hvernig sæld­ar­kerfi fram­tíð­arnn­ar á Ís­landi gæti lit­ið út, þar sem skól­ar og heil­brigðis­kerfi hafa ver­ið rétt við, hús­næði er að­gengi­legt, al­menn­ings­sam­göng­ur hafa stór­batn­að og stofn­að­ir hafa ver­ið sam­fé­lags­bank­ar þar sem áhersla er lögð á sann­gjörn lán í stað arðs fjár­festa.
Loftslagskrísan er rétt að byrja – Er aðgerðaleysi glæpur gegn mannkyni?
Tryggvi Felixsson
Aðsent

Tryggvi Felixsson

Lofts­lagskrís­an er rétt að byrja – Er að­gerða­leysi glæp­ur gegn mann­kyni?

Tryggvi Felixs­son seg­ir nátt­úru­vernd og lofts­lags­mál vera oln­boga­börn kosn­inga­bar­átt­unn­ar, og rifjar upp ný­leg­ar lofts­lag­stengd­ar ham­far­ir. Hann seg­ir fjög­ur fram­boð skil­að al­gjör­lega auðu blaði hvað varð­ar að­gerð­um gegn lofts­lag­breyt­ing­um og hunsa mik­il­væg­asta við­fangs­efni sam­tím­ans.
Vindurinn – Ekki sjálfgefinn
Ari Trausti Guðmundsson
Aðsent

Ari Trausti Guðmundsson

Vind­ur­inn – Ekki sjálf­gef­inn

Ari Trausti Guð­munds­son vek­ur at­hygli á því mikla jöfn­un­ar­afli sem þarf fyr­ir hvert vindorku­ver sem byggt yrði hér á landi. Jöfn­un­ar­afl er nauð­syn­legt því vindorku­ver fram­leiða að­eins orku þeg­ar næg­ur vind­ur blæs. „Má reikna með að vindorku­ver með 100 MW upp­settu afli þurfi allt að 40 MW af jöfn­un­ar­afli,“ skrif­ar hann. Jöfn­un­ar­afl þyrfti að koma frá vatns­afls­virkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár