Stofnanda Ice Pic Journeys vikið úr stjórn Félags fjallaleiðsögumanna
FréttirBanaslys á Breiðamerkurjökli

Stofn­anda Ice Pic Jour­neys vik­ið úr stjórn Fé­lags fjalla­leið­sögu­manna

Stjórn Fé­lags fjalla­leið­sögu­manna Ís­lands hef­ur ákveð­ið að víkja Mike Reid, öðr­um stofn­anda Ice Pic Jour­neys, tíma­bund­ið úr stjórn­inni á með­an rann­sókn stend­ur yf­ir á slys­inu sem varð í Breiða­merk­ur­jökli á sunnu­dag þar sem einn ferða­mað­ur lét líf­ið. Mike hef­ur einnig ver­ið sett­ur af sem kenn­ari hjá fé­lag­inu.
„Saman ákváðu þessir tveir klikkuðu Bandaríkjamenn að stofna Ice Pic Journeys“
FréttirBanaslys á Breiðamerkurjökli

„Sam­an ákváðu þess­ir tveir klikk­uðu Banda­ríkja­menn að stofna Ice Pic Jour­neys“

Setn­ing­in „Toget­her these two crazy Americans decided to start the Ice Pic Jour­neys team“ er með­al þess sem hef­ur ver­ið fjar­lægt af síðu fyr­ir­tæk­is­ins sem sá um jökla­ferð­ina á sunnu­dag þar sem einn lést og ein slas­að­ist al­var­lega. Ann­ar stofn­and­inn hef­ur kennt nám­skeið í jökla­ferð­um þar sem var­að er við ferð­um í ís­hella á sumr­in. Í árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2023 kem­ur fram að rekstr­ar­tekj­ur fé­lags­ins hafi hækk­að um ná­lega 150 pró­sent á milli ára.
Laun borgarfulltrúa of há eða lág?
FréttirHátekjulistinn 2024

Laun borg­ar­full­trúa of há eða lág?

Ekki eru all­ir á sama máli hvað laun borg­ar­full­trúa varð­ar. Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík tel­ur að laun­in séu eðli­leg mið­að við ábyrgð og vinnu­álag en odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins seg­ir að þau séu of há – sér­stak­lega þeg­ar laun­in eru skoð­uð í sam­hengi við laun þeirra sem starfa fyr­ir borg­ina í mik­il­væg­um ábyrgð­ar­störf­um.
„Erfitt að finna réttu lausnina“
FréttirHátekjulistinn 2024

„Erfitt að finna réttu lausn­ina“

Laun þing­manna hafa ver­ið gríð­ar­lega um­deild í gegn­um ár­in, sér­stak­lega eft­ir hækk­an­ir Kjara­ráðs ár­ið 2016 þeg­ar laun þing­manna hækk­uðu heil 44,3 pró­­­­­­­­­­­sent. Þrátt fyr­ir laga­setn­ingu þrem­ur ár­um síð­ar þá hef­ur ekki náðst sátt um laun þing­manna. For­seti Al­þing­is tel­ur að lög­in þarfn­ist end­ur­skoð­un­ar.
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Fyrrverandi forsætisráðherra græðir á ritstörfum
FréttirHátekjulistinn 2024

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra græð­ir á ritstörf­um

Þing­mennska og bóka­út­gáfa geta gef­ið vel af sér eins og sjá má á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar í ár. Fjár­magn­s­tekj­ur Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur voru tæp­ar 14 millj­ón­ir króna á síð­asta ári en þær skýr­ast af höf­und­ar­rétt­ar­greiðsl­um fyr­ir bók­ina Reykja­vík sem hún skrif­aði með Ragn­ari Jónas­syni ár­ið áð­ur.

Mest lesið undanfarið ár