Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður skrifar um eitt og annað sem honum er efst í huga þá stundina. Hann er menntaður í umhverfisfræði og sagnfræði og hefur meðal annars starfað sem lögreglumaður, blaða- og fréttamaður, stundakennari við Háskóla Íslands, upplýsingafulltrúi og vefstjóri.
Viðreisn, Winston Churchill og Chamberlain

Við­reisn, Winst­on Churchill og Cham­berlain

Bene­dikt Jó­hann­es­son, leið­togi Við­reisn­ar, skrif­aði ný­ver­ið pist­il þar sem hann seg­ir að það sem ís­lensk stjórn­mál vanti helst sé nýr frjáls­lynd­ur stjórn­mála­flokk­ur sem styð­ur vest­ræna sam­vinnu. Ég er sam­mála hon­um um að það vanti frjáls­lynt afl í stjórn­mál­in, en að slík­ur flokk­ur þurfi að styðja vest­ræna sam­vinnu, að því er virð­ist skil­yrð­is­laust, er ég hon­um ósam­mála. Frjáls­lynd­ur flokk­ur sem...

Fimm ástæð­ur til að hætta við­skipta­þving­un­um

Hún er kannski skilj­an­leg reið­in sem bloss­að hef­ur upp í garð út­gerð­ar­manna vegna óska þeirra um að Ís­land taki ekki þátt í við­skipta­þving­un­um gegn Rúss­um. Stuðn­ings­menn við­skipta­banns­ins segja að hér sé um prinsipp­mál að ræða og setja þurfi Rúss­um stól­inn fyr­ir dyrn­ar til að verja al­þjóða­lög og þjóðarör­ygg­is­hags­muni smáríkja. Þetta eru vissu­lega sann­fær­andi rök og um margt skilj­an­leg. Engu að...
Framsókn og ástsjúku unglingarnir

Fram­sókn og ást­sjúku ung­ling­arn­ir

„Þetta sem helst nú var­ast vann varð þó að koma yf­ir hann.“ Kannski var þetta sálm­ur­inn sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins las um síð­ast­liðna páska. Að minnsta kosti virð­ist hann vel við hæfi þeg­ar Fram­sókn­ar­flokkn­um hef­ur á rúm­um ára­tug breyst úr bjarg­vætti ungs fólks á hús­næð­is­mark­aði í böl­vald. Kosn­inga­bar­átta Fram­sókn­ar­flokks­ins ár­ið 2003 var nokk­uð merki­leg. Ég man að ég dáð­ist að henni,...
Það er dýrt að vera ungur og fátækur

Það er dýrt að vera ung­ur og fá­tæk­ur

Við telj­um okk­ur trú um að vel­ferð­ar­kerf­ið okk­ar dragi úr stétta­skipt­ingu, með­al ann­ars með því að veita öll­um tæki­færi til há­skóla­náms. Raun­in er hins veg­ar sú að nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag vel­ferð­ar­kerf­is­ins, í formi náms­lána, el­ur á mis­skipt­ingu. Náms­lána­kerf­inu hef­ur ver­ið breytt með reglu­legu milli­bili og jafn­an í þá ver­una að skerða kjör lán­þega, herða að­eins kverka­tak­ið á unga fólk­inu sem er...

Sam­ráðs­hring­ur orku­fyr­ir­tækj­anna

Sam­ráðs­hring­ir eru eitt­hvert mesta skað­ræði sem sam­fé­lög sitja uppi með. Við þekkj­um nokk­ur slík dæmi hér á landi og lík­lega er sam­ráðs­hring­ur olíu­fé­lag­anna þekkt­ast­ur þeirra. Nú sýn­ist mér vera að skap­ast jarð­veg­ur fyr­ir ólög­legt sam­ráð á öðr­um orku­mark­aði hér á landi – raf­orku­mark­aðn­um. Veiga­mikl­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar með nýj­um raf­orku­lög­um ár­ið 2003 með það að mark­miði að skapa...

Siðrof, einka­væð­ing og ramm­a­áætl­un

Harð­asti dóm­ur­inn yf­ir óvin­sælli rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks var kveð­inn upp af Vil­hjálmi Bjarna­syni, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þeg­ar hann gagn­rýndi fram­göngu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í mál­efn­um ESB og sagði hana dæmi um siðrof. Siðrof er stórt orð. Vís­inda­vef­ur­inn seg­ir oft­ast tal­að um siðrof þeg­ar sið­ferði­leg við­mið og al­mennt við­ur­kennd gildi í sam­fé­lag­inu víkja fyr­ir sið­leysi og upp­lausn, en orð­ið þýði bók­staf­lega sið­leysi eða...
Það er nóg til skiptanna

Það er nóg til skipt­anna

Deil­an um Kára­hnjúka­virkj­un varð til þess að lengi vel var grunnt á því góða í sam­skipt­um nátt­úru­vernd­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar og stétt­ar­fé­laga. Upp á síðkast­ið hef­ur áhersl­an hins veg­ar ver­ið lögð á að bera klæði á vopn­in og horfa til þess sem sam­ein­ar hags­muni þess­ara hópa. Í því ljósi efndi nátt­úru­vernd­ar­hreyf­ing­in og úti­vist­ar­fé­lög til grænn­ar göngu 1. maí 2014 í sam­starfi við...
Meirihlutinn vill hlífa hálendinu

Meiri­hlut­inn vill hlífa há­lend­inu

Til­laga Jóns Gunn­ars­son­ar, for­manns at­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is, um tvær nýj­ar virkj­an­ir á há­lend­inu, Haga­virkj­un og Skrok­köldu­virkj­un, koma til af­greiðslu á Al­þingi á næstu dög­um. Jón seg­ist von­ast til að hægt verði að ná breiðri sátt um mál­ið. Sam­kvæmt ný­legri könn­un Gallup er rúm­lega 61% að­spurðra fylgj­andi frið­un mið­há­lend­is­ins. Stuðn­ing­ur­inn hef­ur auk­ist um 5 pró­sentu­stig frá sam­bæri­legri könn­un í októ­ber 2011....
Völdin kosta 500.000.000 kr.

Völd­in kosta 500.000.000 kr.

Þor­steinn Sæ­munds­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, mætti í Bít­ið á Bylgj­unni og lýsti yf­ir óánægju sinni með orð Stef­áns Jóns Haf­stein um að þing­menn séu keypt­ir af sterk­um hags­muna­að­il­um. Um­mæl­in féllu í við­tali þar sem Stefán kynnti mál­þing um auð­linda­mál sem hald­ið verð­ur á laug­ar­dag und­ir yf­ir­skrift­inni Þjóð­ar­eign. Um­mæli Stef­áns voru þessi: „Ég held að sum­ir séu það já....

Mest lesið undanfarið ár