Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.
Stjórnmálamaður ársins
Sprengisandur spurði hver væri stjórnmálamaður ársins. Um 6500 svör bárust sem er þokkanlega marktækt úrtak.
Ekki kemur á óvarp að píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson skorar hæst. Meiri athygli vekur að forystumenn stjórnarflokkana koma í næstu sætum.
En eitt er vont. Eitt stjórnmálaafl sem ætlar að minnast aldarafmæli jafnaðarmennskunnar verma neðstu sætin.
Kannski er ekkert að marka þetta.



















Athugasemdir