Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Lög á samningsrétt

Lög á samn­ings­rétt

Það má full­yrða að lög verða sett á vinnu­deil­ur. Þetta er tromp­ið í erm­inni sem rík­ið get­ur sett í eig­in deilu. Ég man vel þeg­ar lög voru sett á kenn­ara haust­ið 2004 og var eitt fyrsta embættis­verk Hall­dórs Ás­gríms­son­ar sem for­sæt­is­ráð­herra. Sam­kvæmt þá­ver­andi lög­um var gef­inn viku frest­ur til (nauða)samn­inga ann­ars færi deil­an í gerð­ar­dóm. Svip­að mun vera á dag­skrá...
Gjaldeyrishöft: Fugl í skógi

Gjald­eyr­is­höft: Fugl í skógi

Mér finnst fólk full ákaft að hengja hrós á for­sæt­is- og fjár­mála­ráð­herra fyr­ir stjórnkænsku við los­un gjald­eyr­is­hafta. Í raun hef­ur lausn­in ver­ið ljós nær ár­um sam­an en síð­ustu mán­uði hafa stjórn­ar­flokk­arn­ir skipst á ágrein­ingi um loka­lausn. Það þarf ekki ann­að en benda á sí­felld­ar yf­ir­lýs­ing­ar fjár­mála­ráð­herra um los­un hafta á næstu klukku­stund­um. Af­burða­fólk bak við lausn­ina má þakka. En höf­um...
Skagfirsk rökfærsla?

Skag­firsk rök­færsla?

Fyr­ir­sögn­in er í spurn­ar­formi því ekki vil ég styggja marga skag­firska vini mína. En spurn­ing­in kom í hug­ann þeg­ar ég las frétt þess efn­is að ut­an­rík­is­ráð­herra (sem hef­ur 2,4 fallt at­kvæð­is­mátt á við mig í Krag­an­um) full­yrð­ir að stétt­ar­fé­lag­ið BHM sé stýrt að Sam­fylk­ing­unni. Því­lík­ur dóna­skap­ur. Ef til vill er þetta fram­sókn­ar­regla að sé ein­hver flokks­mað­ur taki við ábyrgð­ar­stöðu í...
Aðför að samningsrétti

Að­för að samn­ings­rétti

Þeir sem hafa kom­ið ná­lægt kjara­samn­ing­um vita að þeg­ar rík­is­vald­ið hrifs­ar miðl­un­ar­rétt­inn til sín, sér­lega þeg­ar það er ann­ar samn­ings­að­ili þá er það svipt­ing samn­ings­rétt­ar. Þetta virð­ist verða leið rík­is­stjórn­ar Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar -leið sem all­ir hljóta að for­dæma. Von­andi sér stjórn­ar­and­stað­an mis­rétt­ið og mót­mæl­ir kröft­ug­lega á mánu­dag.
Pirringur kjósenda

Pirr­ing­ur kjós­enda

Enn birt­ast skoð­anakann­an­ir um slæmt gengi fimm­flokks­ins. Ég bæti Bjartri Fram­tíð við fjór­flokk­inn því í nær þrjá ára­tugi hef­ur ís­lenskt flokka­kerfi ein­kennst af fimm flokk­um á al­þingi þar sem sjötti flokk­ur­inn hef­ur kom­ið inn und­ir ýms­um nöfn­um. Ljóst er að samruni fé­lags­hyggju­flokk­ana um alda­mót­in hef­ur mistek­ist. Trygg­ir kjós­end­ur fjór­flokks­ins yf­ir­gefa hann og ný­ir eldri ald­urs­flokk­ar kjósa ný­lið­ann Pírata. Get­ur ver­ið...
Flugvellir; Geta breytt lögum

Flug­vell­ir; Geta breytt lög­um

Þó segja megi að sjálfs­for­ræði sveit­ar­fé­laga sé bund­in í stjórn­ar­skrá þá er sá hæng­ur á að al­þingi get­ur ráðsk­ast með skipu­lags­mál sveit­ar­fé­laga ef "al­manna­hags­mun­ir eru í húfi" eins og það er orð­að. Þá er bara spurn­ing­in hvað eru al­manna­hags­mun­ir. Auð­vit­að loð­ið og teygj­an­legt orð­tak. Í stjórn­ar­skránni stend­ur: -78. gr. [Sveit­ar­fé­lög skulu sjálf ráða mál­efn­um sín­um eft­ir því sem lög ákveða....
Klofnar FIFA?

Klofn­ar FIFA?

Það kem­ur öll­um við hver fer með fjár­hald hjá al­þjóða­sam­bandi knatt­spyrnu­manna FIFA. Þeir sem styrkja sam­band­ið eru ein­mitt þeir sömu sem ætl­ast til að við velj­um þjón­ustu og vör­ur þeirra. Það fjar­ar veru­lega und­an nú­ver­andi for­seta enda barna­skap­ur að telja að hann sé ábyrgð­ar­laus af rekstri sam­bands­ins. Nokk­uð skrít­ið að helstu sam­starfs­menn hans sitja nær all­ir í fang­elsi fyr­ir kær­ur...
Gengi Pírata: Refsing eða breyting?

Gengi Pírata: Refs­ing eða breyt­ing?

Gengi Pírata í skoð­ana­könn­un­um er ótrú­leg. Man ekki í svip­an eft­ir því að nýr flokk­ur hafi svo lengi mælst með mesta fylg­ið. Einnig er at­hygl­is­vert fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem varla nær sér yf­ir 25% mark­ið. Pírat­ar eru bók­staf­lega bún­ir að plokka allt fylgi unga fólks­ins af Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Kæmi ekki á óvart að Pírat­ar tækju und­ir kröf­una um lækk­un kosn­inga­ald­urs í 16...

Al­þingi: Hver er gísl­inn?

Jón Gunn­ars­son al­þm. hef­ur ver­ið einna dug­leg­ast­ur að halda á dag­skrá breyt­ing­ar á ramm­a­áætl­un um ork­u­nýt­ingu. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur mó­ast hraust­lega og störf al­þing­is löm­uð. Jón tel­ur að minni­hlut­inn hafi tek­ið þing­ið í gísl­ingu. En er það svo? Í píp­un­um liggja 42 mál þar sem sam­komu­lag er í 31 máli. Gæti ver­ið að lausn­in liggi í því að taka Ramm­ann af...
Rofið og raunveruleikinn

Rof­ið og raun­veru­leik­inn

Sig­mund­ur Dav­íð for­sæt­is­ráð­herra er að mörgu­leyti prúð­ur og hug­rakk­ur mað­ur. En hann á það til að fara í vind­myll­urn­ar. Að­spurð­ur um lágt gengi rík­is­stjórn­ar seg­ir hann: -"Að ein­hverju leyti skýrist þetta kannski á þessu rofi milli raun­veru­leika og skynj­un­ar eða um­fjöll­un­ar.-" Það má vera að það megi skýra þetta svar á marga vegu. Pruf­um: Kjós­end­ur eru fífl og al­mennt...
Alþingi: Óformleg sáttanefnd um þinglok

Al­þingi: Óform­leg sátta­nefnd um þinglok

Þing­menn úr stjórn­ar­lið­inu leita nú sátta um þinglok. Þar er Guð­laug­ur Þór Þórða­son og fleiri, jafn­vel Brynj­ar Ní­els­son. Nálg­un­in er í gegn­um Öss­ur Skarp­héð­ins­son sem kann kattasmöl­un. Eina sam­komu­lag til þessa var að fresta þing­fundi fram yf­ir flutn­ing Ís­lands í Eurovisi­on. Fram að þessu hafa hnef­ar ver­ið á lofti og menn tal­ast ekki við á ís­köld­um göng­um al­þing­is. Einnig heyr­ist...

Mest lesið undanfarið ár