Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Að virkja í huganum

Að virkja í hug­an­um

For­sæt­is­ráð­herra tal­aði af sér. Stjórn­arsinn­ar hafa í sí­fellu bent á að það að færa virkj­un­ar­kost úr bið­flokk í nýt­ing­ar­flokk sé það sama og virkja. Skoð­um fr­eu­díska tungu SDG: "Af því að hér er tal­að mik­ið um fag­leg­heit þá hef­ur verk­efn­is­stjórn í öðr­um áfanga fjall­að um virkj­un­ar­kost­ina þrjá í Þjórsá, Skrok­köldu og Haga­vatn. Eins og bent var á hér áð­an hef­ur...
Stjórnarskrá: Breyta hverju?

Stjórn­ar­skrá: Breyta hverju?

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins birt­ist nú lands­mönn­um sem frels­andi eng­ill stjórn­ar­skrár­breyt­inga. Ekki það að hann komi með stein­töfl­ur af breyt­ing­um. Hann vill breyta ákvæði um eign auð­linda sem eng­inn get­ur ver­ið á móti og svo op­inn fyr­ir breyt­ing­um á ákvæð­um um þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um. Í raun ekk­ert nýtt í þessu og því sem Birg­ir Ár­manns­son var bú­inn að kynna. Mið­að við til­lög­ur stjórn­laga­ráðs -...

Trúa menn Bjarna?

Mað­ur­inn á göt­unni, strætóbíl­stjór­inn putta­langi er bú­inn að fá nóg af rík­is­stjórn­inni. Hann gef­ur rík­is­stjórn­inni putt­ann. Vissu­lega er það strangt tek­ið ekki við hæfi að gefa fólki putt­ann og allra síst þeg­ar um lands­föð­ur er að ræða kom­andi úr stjórn­ar­ráð­inu. En það er bara svo freist­andi. Nú reyn­ir fjár­mála­ráð­herr­ann Bjarni Bene­dikts­son að sann­færa al­menn­ing um að fé­lags­mála­ráð­herr­ann skilji ekki hvernig...
Sundraðir ríkisstjórnarflokkar

Sundr­að­ir rík­is­stjórn­ar­flokk­ar

Rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir koma sann­ar­lega sundr­að­ir að samn­inga­borði at­vinnu­lífs­ins. Nú eru eng­ar kan­ín­ur dregn­ar úr hatti. Lands­fund­ir Fram­sókn­ar­flokks­ins sam­þykkt full­an stuðn­ing við kröfu um 300 þús­unda lág­marks­laun. Á með­an stend­ur fjár­mála­ráð­herra í deil­um við lán­þega. Full­yrð­ir að nú sé kom­inn nægj­an­leg­ur jöfn­uð­ur. En það koma eng­ar lausn­ir á kjara­deil­un­um við laun­þega. Enda tal­ar for­menn stjórn­ar­flokk­ana út og suð­ur. Stað­hæfa þeir að ekk­ert...

Mest lesið undanfarið ár