Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Heilsteyptur malbikari

Heil­steypt­ur mal­bik­ari

Sem bet­ur fer eru til nátt­úru­leg­ir stjórn­mála­menn. Jón Þór Ólafs­son frá­far­andi þing­mað­ur Pírata virð­ist einn þeirra. Kom inn á þing með enga hanka. Ekk­ert hald fyr­ir at­vinnupóli­tík­us­ana til að kippa í, jafn­vel inn á kló­sett­um. Háll sem áll. Þeir sem fyrr voru á þing­fleti hafa svo súrr­að að þeir taka ekki eft­ir sam­sull­inu, sam­bull­inu það að segja. Jón Þór og...
Grískur lánasjúss

Grísk­ur lána­sjúss

Það er í sjálfu sér ekk­ert við það að at­huga að ís­lensk­ir þing­flokk­ar sendi sam­stöðu­álykt­un til grísku þjóð­ar­inn­ar. Samt vont að líkja skuld­um Grikkja við Ices­a­ve. Á því er mik­ill mun­ur. Án þess að fara djúpt of­an í þann mun er ljóst að skuld­ir Grikkja eru rík­is­skuld­ir þar sem aðr­ar Evru­þjóð­ir jafna við­skipta­halla Grikkja með lán­um. Þetta er bæði veik­leik­leiki...
Álsjúss í hverja sveit

Ál­sjúss í hverja sveit

Oft not­um við orð­tak­ið -að pissa í skó­inn sinn-. Það merk­ir að not­ast má við pissuyl­inn um stund en síð­an kuld­inn enn verri í væt­unni. Ann­að orð­tak er orð­ið al­gengt- eitt ál­ver bjarg­ar byggð- . Líkja má þessu við efti­r­á­sjússi alk­ans á þunn­um degi. Álalk­inn er víða og nú kom­inn norð­ur á strand­ir. Kín­versk­ur ál­sjúss fyr­ir heima­menn. En eft­ir ál­sjúss­ana...
Samfylking- Fundað um nýjan landsfund

Sam­fylk­ing- Fund­að um nýj­an lands­fund

Þeg­ar illa ár­ar í póli­tík­inni er ræð­ar­an­um (i.e. for­manni) kennt um afla­brest­inn. Ljóst er að það geng­ur erf­ið­lega fyr­ir Sam­fylk­ing­una að ná vopn­um sín­um eft­ir kosn­ing­arn­ar 2013. Þó má full­yrða að það séu fá­ar rík­is­stjórn­ir sem búi við jafn lít­ið fylgi og nú­ver­andi. Að von­um fer fram um­ræða í fram­kvæmda­stjórn flokks­ins um stöð­una og hvað eigi að gera. Formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar...
Logn í hvassahrauni

Logn í hvassa­hrauni

Nafn­ið Hvassa­hraun er ekki vegna vind­gangs held­ur gerð hrauns. Samt er þetta skemmti­leg­ur orða­leik­ur. Á sama hátt eru svör og við­brögð hags­muna­að­ila orða­leik­ur. Ánægja flug­vall­ar­vina skap­ast af því að mál­ið er kom­ið á upp­hafs­reit. Eng­um dett­ur í hug að rík­ið fari að kosta nýj­an flug­völl á næst­unni nán­ast í tún­fæti Kefla­vík­ur­flug­vall­ar. Sam­göngu­kostn­að­ur er nán­ast sá sami til Reykja­vík­ur. Þó má...

Út­snú­inn for­sæt­is­ráð­herra

Kom­ið er í hverja bréfal­úfu heim­il­anna ný-fram­sókn­ar­keypt DV blað. Mest áber­andi er drott­inga­við­tal við for­sæt­is­ráð­herra lands­ins. Þar er einna helst efst í huga gott fylgi Pírata í könn­un­um. Hann hef­ur áhyggj­ur af því að ráð­ist sé "að þeim gild­um sem byggt sé á". Einnig að hér sé at­laga að þeim lýð­ræð­is­hug­mynd­um sem stjórn­skip­an lands­ins bygg­ir á. Og hvaða gildi er...
Er málþóf sök forsetans?

Er mál­þóf sök for­set­ans?

Þeg­ar for­seti Ís­lands und­ir­rit­aði lög um veiði­gjöld í júlí þrátt fyr­ir 35 þús­und und­ir­skrift­ir að hann stað­festi ekki lög­in, sagði hann á blaða­manna­fundi að frum­varp­ið hefði "nán­ast far­ið í gegn án um­ræðu". Stjórn­ar­and­stað­an skildi orð for­set­ans á þann veg að eitt af skil­yrð­um fram­vís­un­ar væri hversu um­deil­an­legt frum­varp­ið væri. Stjórn­ar­and­stað­an mun því vænt­an­lega vanda um­ræð­una sér­lega um frum­vörp um fisk­veið­i­stjórn­un.
Rafbyssusamskipti lögreglu

Raf­byssu­sam­skipti lög­reglu

Raf­byssu­sali hef­ur um skeið sveim­að um land­ið og kynnt vöru sína. Lög­regl­an hef­ur sýnt þessu áhuga og jafn­vel ein­stak­ir al­þing­is­menn. Lög­regl­an tel­ur að með notk­un raf­byssu muni all­ar hand­tök­ur verða þægi­legri og minni hætta á slys­um! Ég sé fyr­ir mér lög­reglu­mann­inn á Laug­ar­veg­in­um sem tók drukkna stúlku "norsku bragði". Það hefði ver­ið stuð. Ég tel far­sælla að lög­regla beiti enn...
Kosningar: Blokkarpólitík ónýt?

Kosn­ing­ar: Blokkar­póli­tík ónýt?

Fróð­legt hef­ur ver­ið að fylgj­ast með nið­ur­stöðu kosn­ing­anna í Dan­mörku. Þar í landi ganga stjórn­mála­flokk­arn­ir bundn­ir til kosn­inga ólíkt fyr­ir­komu­lag­inu hér á landi. Þannig geta kjós­end­ur feng­ið skýr­an kost, blá­an eða rauð­an, hægri eða vinstri. Blokkar­póli­tík­in var reynd hér af Sam­fylk­ingu og Vinstri græn­um í kosn­ing­un­um 2009 og reynd­ist vel. Þó má segja að sam­búð­in reynd­ist erf­ið og kattasmöl­un tíð....
Fiskaminni útvegsmoggans

Fiskam­inni út­vegs­mogg­ans

Leið­ari Morg­un­blaðs­ins er fróð­leg­ur og um leið sögu­leg­ur. Þar er tal­að um helgispjöll mót­mæl­enda sem séu eins­dæmi. Hér treyst­ir mál­gagn út­vegs­manna að les­end­ur fiski­blaðs­ins hafi fiskam­inni. Eins og finna má með léttri leit í Morg­un­blað­inu voru mót­mæli Falun gong 17.júní 2002. Þá voru Radd­ir fólks­ins með mót­mæli og framíköll 2009 sem vakti litla at­hygli. En lík­leg­ast hafa þessi mót­mæli styggt...
Kastljós: Furðulegt fliss

Kast­ljós: Furðu­legt fliss

For­stjóri Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands er emb­ætt­is­mað­ur. Er með rétt­indi og skyld­ur sem slík­ur. Kast­ljós gær­dags­ins beind­ist að sjúkra­vist og gæði þeirr­ar þjón­ustu. For­stjóri Land­spít­al­ans sem jafn­framt er eft­ir­lits­að­ili þjón­usu sem Sinna sel­ur rík­inu með sjúkra­vist­un. Kast­ljós­ar­menn höfðu einnig unn­ið vinnu sína og lögðu fram fjölda mis­fellna í þjón­ustu Sinnu. Hér virð­ist enn einu sinni einka­væð­ing hafa mistek­ist líkt og hann vissi...
[Ó]trúverðugleiki stjórnmálamanna

[Ó]trú­verð­ug­leiki stjórn­mála­manna

Marg­ir þætt­ir gera það að verk­um að traust al­menn­ings er lít­ið á stjórn­mála­mönn­um. Upp­lausn­in á al­þingi er ein þeirra en það er fleira sem kem­ur til. Í að­drag­anda kosn­inga að ég held kvöld­ið fyr­ir kosn­ing­ar sagði Vig­dís Hauks­dótt­ir að ef Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn kæmi til valda yrði var­ið sér­stakri 12 milj­arða greiðslu í Lands­spít­al­ann. Eins og all­ir vita þá gekk þetta ekki...
Ísland í klakaböndum

Ís­land í klaka­bönd­um

Á fróð­leg­um fundi full­trúa stjórn­mála­flokk­ana var merki­lega mik­il sam­staða. Vel mein­andi fólk sem virt­ist vera með merki­lega svip­aða líf­sýn. Þar til formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins kom í sal­inn en hann kom of seint. Það dróg úr sam­stöð­inni um breytta og betri stjórn­ar­skrá, rétt­lát­ari kosn­inga­lög og jöfn­un kjara. Líkt og Ís­land færi í klaka­bönd. Átti vel við þar sem mynd­in bak við stjórn­mála­menn­ina...

Mest lesið undanfarið ár