Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Orðlaus Illugi

Orð­laus Ill­ugi

Ill­ugi Gunn­ars­son, ann­ars prúð­ur og stillt­ur mennta­mála­ráð­herra svar­ar ekki fjöl­miðl­um. Von­andi ekki vegna þess að hann er ekki læs. Skoð­um nokk­ur dæmi: Hús­næð­is­mál Ill­uga (RÚV 26.04.2015) Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, upp­lýsti í sam­tali við frétta­stofu RÚV að hann hafi selt íbúð­ina sína til eign­ar­halds­fé­lags í eigu stjórn­ar­for­manns Orku Energy. Ráð­herr­ann seldi sjálf­um sér íbúð­ina, það er eign­ar­halds­fé­lagi í sinni...
Rétt greining Moggans

Rétt grein­ing Mogg­ans

Það er margt til í ósætt­is­grein­ingu rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins. Sam­fylk­ing auk Bjart­ar fram­tíð­ar eru að fást við við­ver­andi fylg­is­fall. Sam­fylk­ing sem stofn­uð var um síð­ustu alda­mót úr flokk­um sem höfðu 30% kjör­fylgi. Vinstri græn hegg­ur reynd­ar í það fylgi og er á svip­uðu slóð­um og áð­ur. Á hugs­an­lega kost á meira fylgi ef SF bragg­ast ekki. Leit­ar nú for­ysta SF log­andi...
Hjallastefnan á síðasta hjalla?

Hjalla­stefn­an á síð­asta hjalla?

Eft­ir­far­andi mátti lesa í gær: -"Fram­kvæmda­stjórn Hjalla­stefn­unn­ar tók í byrj­un júlí ákvörð­un um að leggja nið­ur miðs­stig­ið í Víf­ils­skóla í Garða­bæ frá og með haust­inu 2016. Mið­stig eru 5., 6. og 7. bekk­ur grunn­skóla. Í til­kynn­ingu frá Hjalla­stefn­unni seg­ir að ástæða ákvörð­un­ar­inn­ar sé að fé­lag­ið geti ekki mætt þörf­um nem­enda með þeim hætti að það sam­ræm­is hug­mynda­fræði og mark­mið­um fé­lags­ins...
Fréttareglur lögreglustjóra

Frétta­regl­ur lög­reglu­stjóra

All mik­ið hef­ur ver­ið rætt og rit­að um birt­ing­a­regl­ur lög­reglu­stjór­ans í Vest­manna­eyj­um. Rök­semd lög­reglu­stjór­ans bygga á því að ver­ið sé að verja hags­muni þol­anda. Það hljóm­ar ágæt­lega í byrj­un en get­ur átt sér fleiri hlið­ar. Hvað ef níð­ing­ur hagn­ast á frétta­banni. Slepp­ur jafn­vel und­an rétt­vís­inni og sönn­un­ar­gögn spill­ast. Stóra frétt­in í þessu máli er að lög­reglu­stjóri ætl­ar sjálf­ur að meta...
Vel gert, forsætisráðherra!

Vel gert, for­sæt­is­ráð­herra!

All­ar vísi­töl­ur benda til þess að ójafn­ræði auk­ist á Ís­landi. 1% rík­asti hluti þjóð­ar­inn­ar fengu pen­inga­bón­us frá sjálf­um sér í dag. Hér á ég við for­sæt­is- og fjár­mála­ráð­herra. Skoð­um tvær frétt­ir: Fjár­hags­að­stoð til fram­færslu ein­stak­lings á ár­inu 2014 gat num­ið allt að 169.199 kr. á mán­uði og 253.799 kr. á mán­uði til hjóna eða fólks í sam­búð. Ef álagn­ing­ar­skrár á...
Tekur því að vera með lýðræði?

Tek­ur því að vera með lýð­ræði?

Einn að­al­blogg­ari Eyj­unn­ar finnst ekki taka því að skipta um for­seta. For­seta­embætt­ið sé óskapn­að­ur og það taki því að skipta um for­seta á með­an hann dreg­ur and­ann. Hér er skrif­að af van­kunn­áttu um for­seta­embætt­ið. Embætt­ið er eng­inn van­skapn­ing­ur. Eins og embætt­ið var skrif­að inn í stjórn­ar­skránna fór fram mik­il átök um embætt­ið og stöðu þess. Helsta ágrein­ings­mál­ið var hvort for­set­inn...
Af hverju íhaldið vill skattaleynd

Af hverju íhald­ið vill skatta­leynd

Enn á ný reis­ir frjáls­hyggj­an frels­is­fán­an­um og nú til varn­ar skatta­leynd­ar. Skatt­greiðsl­ur eru sam­fé­lags­greiðsl­ur, fé­lags­gjöld til sam­fé­lags­ins. Af hverju þurfa þær greiðsl­ur að vera leyndó? Hafa menn eitt­hvað að fela? Er ekki öll­um ljóst að með skatt­skránni má áætla hvað hver afl­ar? Því mið­ur er það þannig að fólk skýt­ur und­an skatti. Vinn­ur svart. Berst samt mik­ið á. Skatta­yf­ir­völd þiggja...
Keypt fjórða vald

Keypt fjórða vald

Fjöl­miðl­ar eru oft nefnd­ir fjórða vald­ið. Þetta fjórða vald er í raun svo öfl­ugt að það hrikt­ir oft í stoð­um hinna þriggja, fram­kvæmda-, lög­gjaf­ar og dómsvalds. Ráð­herr­ar falla, 26.grein stjórn­ar­skrár­inn­ar virkj­uð og Lands­dóm­ur kall­að­ur sam­an. Allt vegna ár­verkni og frelsi fjöl­miðla. Fyr­ir suma stjórn­mála­menn og at­hafna­menn er þetta frelsi eit­ur í bein­um. Svo eitr­að að fjöl­mið­ill­inn er keypt­ur. Auð­vald­ið er...
Guðmundur stígur í hægri fótinn i

Guð­mund­ur stíg­ur í hægri fót­inn i

Vafa­laust hef­ur far­ið hroll­ur um Guð­mund "Bjarta" Stein­gríms­son þeg­ar fylgi flokks hans fell­ur í bjór­fylgi í könn­un­um. Eng­um nema hon­um sjálf­um hef­ur dott­ir í hug að sam­eina BF og SF. En nú vill Guð­mund­ur renna at­kvæða­færi sínu á ný mið sem Pírat­ar sigla á. At­hygl­is­vert er að í við­tali tal­ar formað­ur BF um gott sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn, og á þar...
Ég ætla ekki að borga læknakostnað annarra!

Ég ætla ekki að borga lækna­kostn­að annarra!

Nú mætti halda að þetta sé skoð­un mín en svo er ekki - alls ekki. En þetta er í raun skoð­un margra. Þeir efnam­inni þurfa yf­ir­leitt að líða fyr­ir nið­ur­skurð í heil­brigðis­kerf­inu á með­an þeir efna­meiri hafa greið­ari að­gang. Skoð­um sam­tal sem ég átti við tvo einka­væð­ing­arsinna; Gunn­ar Theo­dór Gunn­ars­son · Öku­kenn­ari, leigu­bíl­stjóri- Gísli Bald­vins­son sá rík­is­rekni kost­ar senni­lega...
Heftur verkfallsréttur

Heft­ur verk­falls­rétt­ur

Það er ljóst að stjórn­völd hafa fleiri tromp á hendi þeg­ar þau deila við starfs­fólk sitt. Eitt­hvað myndi hvína í tálkn­um ef at­vinnu­rek­end­ur gætu ein­hend­is breytt samn­ings­regl­um og sett mats­nefnd sem mætu launa­kjör eft­ir til­boði at­vinnu­rek­enda. Fjár­mála­ráð­herra hrós­ar tvö­földu happi í dag. Þrátt fyr­ir að hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar kol­felldu samn­ing við rík­ið fá þeir yf­ir sig lé­legri kjara­dóm. Hér­aðs­dóm­ur dæmdi rík­inu í...

Mest lesið undanfarið ár