Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Trúarsýn klerksins

Trú­ar­sýn klerks­ins

Séra Örn Bárð­ur Jóns­son er að mörgu leyti skyn­sam­ur mað­ur. Lenti í leið­indi út í Dav­íð rit­stjóra út af smá­sögu en var virk­ur í Stjórn­laga­ráði. Lenti aft­ur í vand­ræð­um út af frek­ar ókristi­legri teikn­ingu en baðst af­sök­un­ar. Nú er hann lík­leg­ast aft­ur í vand­ræð­um, nú vegna mynd­ar og spurn­ing­ar um trú­ar­legri stöðu Evr­ópu. Má al­veg lesa út úr vanga­velt­um hans...
Stjórnarskrá: Nýjar tillögur fæddar andvana

Stjórn­ar­skrá: Nýj­ar til­lög­ur fædd­ar and­vana

Þrátt fyr­ir að Stjórn­laga­ráð hafi lagt fram full­gerða stjórn­ar­skrá og kjós­end­ur lagt bless­un sína á drög­in, er ný stjórn­ar­skrár­nefnd að leggja fram eitt A-4 blað um breyt­ing­ar. Það sem út er lek­ið er með öllu óá­sætt­an­legt og skyn­sam­ara að fara eft­ir til­lög­um Pírata þó það fresti mál­inu um tvö ár. Ann­að eins hef­ur þjóð­in beð­ið. Nýju til­lög­urn­ar eru and­vana fædd­ar.
Froðufelling Brynjars

Froðu­fell­ing Brynj­ars

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur er hvass penni. Stund­um svo djúp­ur að það þarf að greina skrif­in. Hér skal reynt: Froðu­fell­andi af reiði "Fólk­ið sem hafði mikla þörf á að tjá ást sína á Charlie Hebdo er froðu­fell­andi af reiði vegna skop­mynd­ar í Mogg­an­um í gær." Fyrsta orð­ræðu­grein­ing: Þeir sem hneyksl­uð­ust á skop­mynd Mogg­ans eru þeir sömu og studdu tján­ing­ar­frelsi. Mik­ið rétt!...
Mogginn lækkar lákúrumörkin

Mogg­inn lækk­ar lákúrumörk­in

Ekki er ég áskrif­andi Morg­un­blaðs­ins en mér ber­ast stund­um grein­ar og frétta­tengt efni. Því mið­ur er þetta fyrr­ver­andi ágæt­is mál­gagn orð­ið gjall­ar­horn út­gerð­ar­hags­muna og auk þess er frétta­þögn þess stund­um ær­andi. Nú hafa lákúrumörk­in náð nýj­um lægð­um. "Hel­ferð­ar­túrismi ákall­ar hin blæð­andi hjörtu", stend­ur und­ir mynd af sökkvandi mann­gerðu skipi í blóð­haf. Það er reynd­ar erfitt að átta sig á boð­skap...
Kusk á hvítflibbann

Kusk á hvít­flibb­ann

Dav­íð Odd­son skrif­aði eitt sinn sjón­varps­leik­rit um Al­freð Þor­steins­son og kall­aði -Kusk á hvít­flibb­ann.- Nú hef­ur kom­ið kusk á hvít­flibba for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins þar sem það hef­ur ver­ið graf­ið upp að hann hafi ásamt eig­in­konu [af létt­úð] skráð sig á einka­mála­vef. Fyr­ir mér eru það eng­ar frétt­ir að mað­ur­inn skrái sig á slík­an vef. Vig­dís Hauks­dótt­ir skráði sig á Tind­er og...
Á Hanna Birna sjens?

Á Hanna Birna sj­ens?

Nú tæp­lega tveim­ur mán­uð­um fyr­ir lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ljóst að tek­ist verð­ur á um vara­for­mann­sembætti flokks­ins. Það mun ekki þykja góð­ar tví­bök­ur að Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir verði sjálf­kjör­inn. Lands­fund­ur flokks­ins hef­ur það yf­ir­bragð að þar get­ur hvesst sér­lega ef grasrót flokks­ins er óánægð. Í við­töl­um við flokks­menn kem­ur fram að það væri dauða­dóm­ur ef klappa þurfti fyr­ir for­mann­spar­inu Bjarna og...
Banabiti Guðmundar Steingrímssonar?

Bana­biti Guð­mund­ar Stein­gríms­son­ar?

Guð­mund­ur Stein­gríms­son, frá­far­andi formað­ur Bjart­ar fram­tíð­ar var í við­tali við net­mið­il­inn Eyj­an.is: 27.júlí 2015, Eyj­an. Guð­mund­ur: Úti­lok­að að sam­ein­ast Sam­fylk­ing­unni – Eiga sam­hljóm með Sjálf­stæð­is­flokkn­um -Guð­mund­ur seg­ir það ekki koma til greina að sam­eina Bjarta fram­tíð Sam­fylk­ing­unni. Eng­inn tali fyr­ir slíku inn­an hans flokks en flokk­ur­inn sé op­inn fyr­ir kosn­inga­banda­lagi og geti starf­að með hverj­um sem er. Guð­mund­ur lít­ur...
Lestur í ólestri

Lest­ur í ólestri

Furð­ustaða er kom­in upp við upp­haf svo­nefnds Þjóð­arsátt­ar í lestri. Mun betra hefði ver­ið að nefna þetta þjóðar­átak, þjóð­arsátt fjall­ar um allt ann­að eins og fólk veit sem er læst. Sem sagt við upp­haf­ið bom­band­er­ar ráð­herra mennta­mála, með stuðn­ingi nýrri stofn­un, Mennta­mála­stofn­un, um að­ferða­fræði kennslu­þró­un­ar­stofn­un Há­skól­ans á Ak­ur­eyri. Það vanti " raun­próf­an­ir á að­ferð­ina" og að­ferð­in komi illa út í...
Formannsraunir í flestum flokkum

For­manns­raun­ir í flest­um flokk­um

Eitt af því sem ein­kenn­ir ólgu í ís­lensk­um stjórn­mál­um er for­ystu­vandi flokk­anna. Eins og ég hef bent á þá var mik­il undir­alda á mið­stjórn­ar­fundi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Nán­ari fregn­ir eru þær að far­in er albaníu­leið­in að for­manni flokks­ins, gagn­rýn­in beint að vara­for­mann­in­um. Kvenna­arm­ur flokks­ins vill að kon­ur kom­ist til meiri áhrifa á ald­araf­mæli kosn­inga­rétti kvenna, Hanna Birna ver­ið eins og þyrn­ir í...
Órói fyrir landsfund

Órói fyr­ir lands­fund

Heyrst hef­ur að fólk inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins sé far­ið að ræða um mál­efni lands­fund­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem hald­inn er í haust. Sér­lega stöðu kvenna og for­ystu flokks­ins. Fast er skor­að á Ólöfu Nor­dal að gefa kost á sér til vara­for­manns, jafn­vel for­manns flokks­ins. Staða rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem hugn­ast ekki mörg­um flokks­mönn­um, vilja áhrif og yf­ir­bragð síns flokks sterk­ara. Sem sagt, bak­hnífa­sett­ið brýnt.
Annað hvort eða - kenningin

Ann­að hvort eða - kenn­ing­in

Brauð­mola­kenn­ing­in er þekkt kenn­ing ný­frjáls­hyggj­unn­ar þar sem geng­ið er út frá því að með því að efla auð þeirra ríku muni hinir fá­tæku njóta mola af gnægt­ar­borði þeirra. All­ar til­raun­ir til að jafna kjör og auð muni ein­ung­is draga úr vel­sæld­inni. Önn­ur kenn­ing tengd brauð­mola­kenn­ing­unni er ann­að hvort eða kenn­ing­in, eða val­kenn­ing­in. Þá er stað­hæft að ef sett er af...
Vigdís sett undir siðareglur

Vig­dís sett und­ir siða­regl­ur

Siða­regl­ur fyr­ir þing­menn eru nú til­bún­ar á borði for­sæt­is­nefnd­ar al­þing­is. Verð­ur nú flýtt þeirri kynn­ingu sem þing­menn fá um regl­urn­ar. Mál­ið á sér nokk­urn að­drag­anda. Þeg­ar þingsköp­um var breytt fyr­ir fjór­um ár­um var for­sæt­is­nefnd fal­ið að und­ir­búa og leggja fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um siða­regl­ur fyr­ir þing­menn en ekkki náð­ist sam­staða um þær á síð­asta kjör­tíma­bili. Í fyrra sendu þing­menn­irn­ir Katrín...
Engin pólitísk tíðindi

Eng­in póli­tísk tíð­indi

Of­urálits­gjaf­ar al­miðla telja véfregn­ir úr Há­deg­is­mó­um stór póli­tísk tíð­indi. Stjórn­mála­han­inn hafi snú­ist höf­uð­átta á milli, frá vestri til aust­urs. Nú eigi að klappa rúss­neska birn­in­um og hasta á am­er­íska örn­inn. En það eru eng­in stór­tíð­indi. Há­deg­is­móa­mór­inn er í heil­ögu stríði við Evr­ópu­sam­band­ið sem fékk í raun vest­ur­veld­in í þess­ar þving­un­ar­að­gerð­ir. Þarna styð­ur aft­ur­hald ann­að aft­ur­hald. Aft­ur­hald allra þjóða sam­ein­ist! Ofanálag...
Fjölmenning í stóra eplinu

Fjöl­menn­ing í stóra epl­inu

Það er hress­andi að tala við leigu­bíl­stjóra í New York. Þeir hafa skoð­an­ir og fylgj­ast greini­lega með al­þjóða­stjórn­mál­um. All marg­ir eru frá Mið-Afr­íku og all­ir vissu eitt­hvað um Ís­land. Einn minnti mig á að tvisvar hefði flug­um­ferð stöðv­ast á Atlants­hafi, ell­efta sept­em­ber og þeg­ar Eyja­fjalla­jök­ull gaus. Ann­ar vissi um þving­an­ir Rússa gagn­vart Ís­landi höfðu skoll­ið á og sá þriðji vissi...

Mest lesið undanfarið ár