Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Enn um Ólöfu

Enn um Ólöfu

Fyr­ir um mán­uði skrif­aði ég blogg um hugs­an­legt fram­boð nú­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra í sæti vara­for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Nokk­ur skila­boð fékk ég um að þetta væri spuni og þvætt­ing­ur. Nú er haf­ið vel­þekkt ferli þar sem flokksein­ing­ar þrýsta á breyt­ing­ar í for­ystu flokks­ins. Það gef­ur þeim sem fyr­ir er í sæti tæki­færi á að hætta með sæmd. Á sín­um tíma fékk Þor­steinn Páls­son...
Hver samdi ræðu Sigmundar?

Hver samdi ræðu Sig­mund­ar?

Það er vit­að að stutt ávörp þjóð­ar­leið­toga er sam­in af póli­tísk­um ráð­gjöf­um hans og stund­um yf­ir­les­in af fag­manni ráðu­neyt­is­ins. Mörg góð at­riði í breska þætt­in­um -Yes mini­ster- eru tek­in úr raun­veru­leik­an­um. Þannig er setn­ing­in; I am their lea­der, I must follow them!- gott dæmi. Ann­að þekkt dæmi er þeg­ar Ólaf­ur Thors þá for­sæt­is­ráð­herra var að ávarpa fund sagði um leið...
Svokallaða samviskufrelsi

Svo­kall­aða sam­visku­frelsi

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra vildi festa það í lög að prest­um yrði aldrei skylt að fram­kvæma hjóna­vígslu gegn trú­ar­legri sann­fær­ingu sinni. Hún og Birg­ir Ár­manns­son lögðu fram breyt­inga­til­lögu á hjú­skap­ar­lög­um í minni­hluta í alls­herj­ar­nefnd 2009-2010.(vís­ir) Auð­vit­að höfðu þess­ir þing­menn sam­visku­frelsi til að leggja þetta til. Hitt er verra að til­lag­an hvet­ur til mann­rétt­inda­brota. Séra Bald­ur Kristjáns­son bend­ir rétti­lega á þetta; Senni­lega...
Hæstiréttur-formregla brotin

Hæstirétt­ur-form­regla brot­in

Ég sé útund­an mér að vask­ir blaða­menn Stund­ar­inn­ar eru bún­ir að finna það út að form­regla var brot­in við skip­an hæfn­is­nefnd­ar um skip­an hæsta­rétt­is­dóm­ara. Hér er í löngu máli sam­an­tekt hvers vegna svo er. Í fyrsta lagi er dóm­stóla­nefnd­in und­ir stjórn­sýslu­lög þar sem fram­kvæmda­vald­ið skip­ar nefnd­ina form­lega; - [4. gr. a. [Ráð­herra]1) skip­ar fimm menn í dóm­nefnd til að fjalla...
Money, money, money

Mo­ney, mo­ney, mo­ney

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar­ráð­herra tókst að toppa snið­göngu­um­ræð­una hvað varð­ar und­ir­lægju­hátt. Hér er eitt dæmi af mörg­um; "Gyð­ing­ar og Ísra­el­ar séu mjög áhrifa­mikl­ir í kv­ík­mynda­iðn­að­in­um í Hollywood og víð­ar í örð­um stór­um mik­il­væg­um geir­um í Banda­ríkj­un­um. „Þannig að hags­mun­irn­ir liggja í Banda­ríkj­un­um og víða í mörg­um sterk­um grein­um sem að við höf­um ver­ið að leggja metn­að okk­ar og alla krafta...
Borgarstjórn: Tæklað í aukaatriðin

Borg­ar­stjórn: Tækl­að í auka­at­rið­in

Mig lang­ar enn einu sinni að­eins að koma með smá ábend­ingu varð­andi stóra snið­göngu­mál­ið: Ætl­un meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar var að fara sömu leið og borg­ar­stjórn Kaup­manna­hafn­ar. Snið­ganga vör­ur fram­leidd­ar á her­teknu svæð­un­um. Það skýrist við inn­lögn til­lög­unn­ar en því mið­ur ekki í til­lög­unni sjálfri. Það er klúð­ur. Skoð­um þá dönsku álykt­un með skyr­ing­um borg­ar­stjór­ans: Kø­ben­havns Kommu­ne kritis­eres for Isra­el-boy­kot 21-06-14 10.14...
Borgarstjórn finnur veikan blett

Borg­ar­stjórn finn­ur veik­an blett

Sam­þykkt borg­ar­stjórn­ar Reykja­vík­ur hef ekk­ert al­þjóð­legt gildi. En það hef­ur ták­rænt gildi og nú hafa sam­tök Gyð­inga haf­ið gagn­sókn ekki bara gegn borg held­ur einnig gegn landi. Fyr­ir mér hef­ur meir­hluti borg­ar­stjórn­ar fund­ið veik­an blett á áróð­urs­stöðu Ísar­els­ríki. Að vísu gat minni­hlut­inn hang­ið í form­regl­unni sem er at­hygl­is­vert. Tal­að er um tví­skynn­ung meiri­hlut­ans og bent á að Kína ætti á...
Eru allir sofnaðir?

Eru all­ir sofn­að­ir?

Fjöl­miðl­ar dags­ins til­kynntu mér sem öðr­um ró­tæka breyt­ingu á náms­mati og kerf­is­breyt­ingu. Fram­halds­skól­um verð­ur gef­in heim­ild til að kanna minn­is­safn ein­stakra nem­enda á til­tekn­um degi. Fall­ið verð­ur frá ein­kunn­um er meta al­hliða getu og færni nem­anda og tek­in upp gömlu stað­reynda­próf­in. Nú í lok dags heyr­ist ekki uml frá fag­stétt­um kenn­ara né for­eldr­um sem þetta mál varð­ar. Eru all­ir sátt­ir?...
Prófkjörsraunir kjarnræðisflokkanna

Próf­kjörs­raun­ir kjarn­ræð­is­flokk­anna

Í þess­ari fyr­ir­sögn geri ég ráð fyr­ir því að öll­um sé orð­ið ljóst að Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Sam­fylk­ing­in hafa breyst úr fjölda­flokk­um í kjarn­ræð­is­flokka. Til­gáta Svans Kristjáns­son­ar um innri fúa flokk­anna stað­fest­ir það. Lífs­sýn og stjórn­mála­skoð­an­ir hafa breyst í hags­muna­bar­áttu og hags­muna­tengsl. Próf­kjör hafa far­ið mis­vel í flokk­anna, mun verr í Sam­fylk­ing­una en Sjálf­stæð­is­flokk. Það má ein­mitt skoða fylgistöl­ur flokk­anna og...
JC : Hans tími er kominn

JC : Hans tími er kom­inn

Jeremy Cor­byn (sömu upp­hafs­stafi og frels­ar­inn) full­trúi 68 kyn­slóð­ar­inn­ar er nýr formað­ur breska Verka­manna­flokks­ins. Það er ljóst að við svona ótví­rætt kjör að Verka­manna­flokk­ur­inn hef­ur færst til vinstri. Cor­byn var fyrst kjör­inn á þing í upp­hafi Thachers­tím­ans í byrj­un ní­unda ára­tug sið­ustu ald­ar. Á sama tíma er Reg­an­tím­inn í Banda­ríkj­un­um. Þetta voru ekki góð­ir tím­ar fyr­ir Verka­manna­flokk­inn og náði hann...
Pólitíkus yfirgefur sviðið

Póli­tík­us yf­ir­gef­ur svið­ið

Björk Vil­helms­dótt­ir hef­ur ákveð­ið að yf­ir­gefa póli­tíska svið­ið. Það er óvan­an­leg­ur at­burð­ur þeg­ar slíkt ger­ist án kosn­inga. Yf­ir­leitt er um veik­indi að ræða en hvað seg­ir Björk?: -Hún er bú­in að fá nóg af stjórn­mál­um og stefn­ir á ný mið.- „Mér finnst minn tími vera kom­inn. Ég finn að ég er bú­in að segja það í borg­ar­stjórn sem mig lang­ar...
Kosningabaráttan hafin?

Kosn­inga­bar­átt­an haf­in?

Hugs­an­lega hef­ur for­seti lýð­veld­is­ins ræst bar­átt­una fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar næsta vor. Kalt og yf­ir­veg­að mælti hann á þá vegu að hann skil­ur þjóð sína eft­ir skiln­ings­vana. Nú­ver­andi for­seti hef­ur aldrei tal­að skýrt, hvorki sem stjórn­mála­mað­ur eða sem for­seti. Eða er hann enn í póli­tík? Dútl­ar sér í skemmu Hrafn­hettu að orða­leikj­um. Páll Magnús­son seg­ir að for­set­inn er að leika sér að...
Forsetaframboð: Sjálfsögð kurteisi

For­setafram­boð: Sjálf­sögð kurt­eisi

Al­þingi kem­ur sam­an á morg­un og sam­kvæmt venju flyt­ur for­seti Ís­lands ávarp við þing­setn­ingu. Vig­dís Finn­boga­dótt­ir fyrr­ver­andi for­seti til­kynnti al­þingi ákvörð­un sína við þing­byrj­un í októ­ber 1995: 3. októ­ber 1995 | Nýr for­seti Ís­lands verð­ur kjör­inn 29. júní á næsta ári FOR­SETI Ís­lands, Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, til­kynnti í gær að hún gæfi ekki kost á sér til end­ur­kjörs er nú­ver­andi kjör­tíma­bili...
Hundraðkallinn hans Simma

Hundraðkall­inn hans Simma

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son er þjóð­ræk­inn mað­ur og vill búa í kjör­dæmi sínu. Sam­kvæmt þjóð­skrá er hann til heim­il­is á Hrafna­björg­um III á Eg­ils­stöð­um. Eins og heim­il­is­fang­ið seg­ir til um þá er þetta þrí­býli. En er þetta bara plat? „Sig­mund­ur Dav­íð hef­ur nú bara gist hér eina nótt þó hann skráð­ur til heim­il­is hér,“ seg­ir Jón­as Guð­munds­son bóndi á Hrafna­björg­um í...

Mest lesið undanfarið ár