Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Árni Páll innan skerjagarðsins

Árni Páll inn­an skerja­garðs­ins

Ekki blæs byrlega fyr­ir þá flokka sem kenna sig við fé­lags­hyggju. Sam­an­lagt fylgi þeirra nær ekki 20%. Vinstri græn hafa alltaf sveifl­ast inn­an 10-20% fylgi og það breyt­ist ekki. En það að Sam­fylk­ing­in stefni í pil­sner­fylgi eru stór­tíð­indi. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hress­ist og er kom­inn í sitt nátt­úru­fylgi, það er hinn hefð­bundni fylg­is­botn gegn­um ár­in. Allt bend­ir til að fylg­is­rennsl­ið er minnst...
Stóra stoppið í stjórnarskrárnefnd

Stóra stopp­ið í stjórn­ar­skrár­nefnd

Nú er að verða ljóst að ekki næst að ljúka um­ræðu um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá fyr­ir árs­lok 2015. Ára­mót­in eru þýð­inga­mik­il ef leggja á breyt­ing­arn­ar fyr­ir kjós­end­ur sam­hliða for­seta­kosn­ing­ar sem fara fram í lok júní 2016. Ákvæð­ið er svona; [Þrátt fyr­ir ákvæði 1. mgr. 79. gr. er heim­ilt, fram til 30. apríl 2017, að breyta stjórn­ar­skránni með eft­ir­far­andi hætti: Sam­þykki...
Einkavæðing bankanna: Ótæk rök

Einka­væð­ing bank­anna: Ótæk rök

Fyr­ir þrem­ur ár­um sam­þykkti al­þingi* þings­álykt­un um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Þings­álykt­un­in var sam­þykkt með 24 at­kvæð­um í nóv­em­ber 2012. Eng­inn greiddi at­kvæði gegn til­lög­unni en 11 þing­menn Fram­sókn­ar- og Sjálf­stæð­is­flokks sátu hjá í at­kvæða­greiðsl­unni, þar á með­al Bjarni Bene­dikts­son og Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son. Svo það sé á hreinu þá eru þetta þing­menn sömu flokka og stóðu að einka­væð­ingu föllnu...
Trúverðugleiki skýrslna

Trú­verð­ug­leiki skýrslna

Á veg­um rík­is­ins koma út marg­ar skýrsl­ur. Gróf­lega má skipta þess­um skýrsl­um í þrennt: Skýrsl­ur gerð­ar af stofn­un­um fyr­ir beiðni lög­gjaf­ar- og fram­kvæmda­valds- Dæmi um slíkt er Rann­sókn­ar­skýrsla Al­þing­is Skýrsl­ur og/ eða gerð­ar fyr­ir til­hlut­an fram­kvæmda­valds um rekst­ur stofn­ana gerð­ar af óháð­um fag­að­il­um oft með t.t. hag­ræð­ing­ar eða samruna Póli­tísk­ar skýrsl­ur sem fram­kvæmda­vald­ið fel­ur eft­ir hent­ug­leika um sér­stakt mál­efni...
Það verða forsetakosningar í vor

Það verða for­seta­kosn­ing­ar í vor

Stefán Jón Haf­stein efndi til könn­un­ar á Face­book. Könn­un­ar eða vís­bend­ing­ar sem hann spyr sjálf­an sig og aðra varð­andi for­seta­embætt­ið. Hann hef­ur jafn­framt stað­fest að hann gefi kost á sér í for­setafram­boð í vor óháð því hvort nú­ver­andi for­seti gefi kost á sér. Ég skoð­aði nokkra þætti sér­lega vald for­seta og stjórn­skip­un­ina.: 34%: ,,For­seti er fyrst og fremst sam­ein­ing­ar­tákn og...
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd

Ágrein­ing­ur í stjórn­ar­skrár­nefnd

Kom­inn er ágrein­ing­ur í nú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd sem skip­uð var fyr­ir tveim­ur ár­um. Nefnd­in hef­ur fund­að stíft og allt virtst benda til þess að sam­komu­lag yrði um fjóra þætti stjórn­ar­skrár­inn­ar sem sátt yrði um. Þess­ir þætt­ir voru um nátt­úru­vernd, auð­linda­ákvæð­ið, um beint lýð­ræði og full­veldisafsal til al­þjóða­stofn­ana. Eft­ir lands­fund Sjálf­stæð­is­manna var eft­ir­far­andi klásu kippt út í loka­af­greiðslu; „Í stjórn­ar­skránni ætti...
SALEK hlekkir

SALEK hlekk­ir

Ekki fær sam­komu­lag ASÍ, BSRB og SA háa ein­kunn hjá Stefáni Ól­afs­syni og reynd­ar fleir­um. Kol­beinn H. Stef­áns­son skrif­ar á FB: "Það er mjög margt sem er að trufla mig við þetta svo­kall­að Salek dæmi. Eitt er þessi orð­ræða um að bæta vinnu­brögð við samn­ing­ar­gerð og breyta ís­lenska samn­inga­mód­el­inu til að stoppa „höfr­unga­hlaup". Þetta virk­ar eins og ein­hvers­kon­ar tekn­ó­kra­tísk mein­loka,...
Landsfundur- útgerðin ritskoðar

Lands­fund­ur- út­gerð­in rit­skoð­ar

Eins og mig grun­aði voru all­ar til­lög­ur sem los­uðu eign­ar­tök út­gerð­ar á sjáv­ar­auð felld­ar út. Komu ekki einu sinni til af­greiðslu á sjálf­um fund­in­um. Hér er átt við þessa máls­grein; "Í stjórn­ar­skránni ætti að vera ákvæði um að auð­lind­ir sem ekki eru í einka­eigu, séu ævar­andi í eign ís­lensku þjóð­ar­inn­ar sem nýtt­ar eru með sjálf­bærni og hags­muni allra lands­manna að...
Tilgangur landsfunda

Til­gang­ur lands­funda

Þessa dag­ana funda þeir stjórn­mála­flokk­ar sem mynda pól­ana í ís­lensku flokka­kerf­inu. Þar eru fjöl­marg­ar álykt­an­ir sam­þykkt­ar (at­kvæði greidd fyrri hluta sunnu­dags!). Hér er eitt dæmi; -Flokk­ur­inn styð­ur rétt barna til náms og al­menns þroska, hlúa ber að rétti þess sem ein­stak­lingi og fé­lags­veru.- Dæm­ið er til­bú­ið en gæti hvort sem er ver­ið setn­ing úr álykt­un hjá Vg eða Sjálf­stæð­is­flokki. Þannig...
Forsætisráðherra segir nei

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir nei

Á þessu augna­bliki er ver­ið að greiða at­kvæði um dag­skrár­til­lögu um sér­staka um­ræðu um af­nám verð­trygg­ing­ar. For­sæt­is­ráð­herra hef­ur kom­ið sér hjá því að svara fyr­ir­spurn þessa efn­is sem er í sjálfu sér merki­legt þar sem af­nám verð­trygg­ing­ar var eitt helsta kosn­ingalof­orð Fram­sókn­ar­flokks­ins. Öss­ur Skarp­héð­ins­son boð­aði það að slík­ar dag­skrár­til­lögu dag­lega. Það myndi lama dag­lega al­menn þing­störf. Þessi uppá­koma stækk­ar ekki...
2007 hroki lögreglustjórans

2007 hroki lög­reglu­stjór­ans

Björn Þor­láks­son Hring­braut­ar­blaða­mað­ur er sjó­að­ur í starfi og þraut­góð­ur. Landsút­gef­andi stað­ar­blaða lán­aði Birni eitt af blöð­un­um, Ak­ur­eyri. Björn gaf út bók -Mann­orð­morð­ing­ar?- þar sem Þor­björn Brodda­son skrif­aði for­mála. Þar undr­ast Þor­björn skerpu Björns og neista­flug frétt­anna. Varla var bók­in kom­in út er fjöl­miðlamog­úll Fram­sókn­ar keypti öll blöð­in og eru þau að koma út, Bleikt í Kópa­vogi og blátt á Vest­fjörð­um....
"Flókið en einfalt."

"Flók­ið en ein­falt."

Með­fylgj­andi þessu bloggi er það sem Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sagði um verð­trygg­ingu fyr­ir kosn­ing­ar. Hér er svo ein út­gáfa eft­ir kosn­ing­ar; "Verð­trygg­ing­in verð­ur af­num­in af neyt­endalán­um á kjör­tíma­bil­inu. Það er ein­falt en flók­ið og um­fangs­mik­ið verk, að sögn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra. Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur VG, spurði Sig­mund á Al­þingi í dag hvort og hvernig verð­trygg­ing­in verði af­num­in af neyt­endalán­um."...
Forsetinn í ham

For­set­inn í ham

Stund­um er for­set­inn und­ir hami en á Sprengisandi var hann í ham. Þó það mætti lesa það út úr orð­um hans er hann á út­leið en vildi gjarn­an hafa áfram­hald­andi hlut­verk hvað varð­ar norð­ur­slóð. Al­þingi, rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur og Stjórn­laga­ráð fá sinn skammt. Hann lýs­ir fram­gangi rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur þannig að „með offorsi í því að um­bylta nú­ver­andi stjórn­ar­hátt­um sama...
Sagði ráðherrann ósatt?

Sagði ráð­herr­ann ósatt?

Ráð­herra mennta- og menn­ing­ar­mála hef­ur ver­ið þrá­spurð­ur. Og nú er að um­lykj­ast hann net sem lík­ist veru­lega neti leka­ráð­herr­ans. Vilja svör um tengsl­in við Orku Energy (Frt­bl.090415) [...] Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra sat fundi í Kína með jarð­varma­fyr­ir­tæk­inu Orka Energy í síð­asta mán­uði. Ferð­in var vinnu­ferð á veg­um ráðu­neyt­is­ins og með í för voru fjór­ir starfs­menn ráðu­neyt­is­ins ásamt full­trú­um Orku Energy....
Sjálfstæðisflokkur réttir kúrsinn

Sjálf­stæð­is­flokk­ur rétt­ir kúrsinn

Yf­ir­lýs­ing Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur frá­far­andi vara­for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins kem­ur ekki á óvart. Í raun hef­ur þetta ver­ið þrepa­af­sögn Hönnu Birnu. Skoð­um ferl­ið. 15.08.2014 Ég hef að auki ósk­að eft­ir því við for­sæt­is­ráð­herra að þau mál­efni sem und­ir mig heyra og hafa með dóms­stóla og ákæru­vald að gera fær­ist til ann­ars ráð­herra í rík­is­stjórn á með­an dóms­mál á hend­ur Gísla Frey stend­ur...

Mest lesið undanfarið ár