Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Thrumptröllin eru víða

Thrumptröll­in eru víða

Varla líð­ur sá dag­ur að ekki komi sér­kenni­leg­ar yf­ir­lýs­ing­ar frá Don­ald Thrump, þeim sama sem leið­ir for­se­takapp­hlaup­ið hjá Repu­blikön­um í Banda­ríkj­un­um. Thrump á sér við­hlæj­end­ur víða, jafn­vel hér á landi. Þeir nota svip­aða tækni. Finna sér skot­skífu og skot­mark. Ein­falda hlut­ina og gefa ým­is­legt í skyn sem má túlka á marga vegu. Búa til spuna og hálfsann­leik, búa til eft­ir­vænt­ingu...
Aldraðir og öryrkjar; Ég segi JÁ!

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar; Ég segi JÁ!

Nú er veirð að greiða at­kvæði um fjár­auka­lög 2015. Þessi fjár­auka­lög eru af­greidd í 22 milj­arða plús. Kostn­að­ur við breyt­ing­ar á lög­un­um á þann veg að aft­ur­virkni kjara­bóta fyr­ir aldr­aða og ör­yrkja verði á sama hátt og flest­ir aðr­ir fá í sam­fé­lag­inu. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur að þessi af­staða meiri­hlut­ans sé botn­inn á lákúru­stjórn­mál­um síð­ustu 2 1/2 ára. Ég er sam­mála.
ASÍ öld síðar

ASÍ öld síð­ar

Fyrsti des­em­ber 2015 er öm­ur­leg­ur dag­ur í ís­lenskri stétta­bar­áttu. Þetta er dag­ur­inn þeg­ar full­veldi ís­lenskr­ar verka­lýðs­stétt­ar var skert og fót­um troð­ið. Það sem gerð­ist er að samn­ing­ar­nefnd stétt­ar sem fram að þessu hef­ur stað­ið í ál­hári er­lendra iðn­að­ar­velda þurfti að hopa. Mér er spurn: Er öll­um laun­þeg­um sama? Átti stétt­ar­bar­átt­an að­eins að end­ast ná­kvæm­lega í eina öld? Eru stétt­ar­fé­lög á...
"Aumingjauppeldi"

"Aum­ingja­upp­eldi"

Orð dags­ins er "aum­ingja­upp­eldi" og í senn ný­yrði. Ef um­mæl­in eru skoð­uð nán­ar fjall­ar mál­ið um heima­setu margra 16 ára skóla­barna í fann­fergi dags­ins. Fyr­ir 30 ár­um hefði það tal­ið aum­ingja­skap­ur að kom­ast ekki í skóla vegna fann­ferg­is rúm­lega fermd­ur. En nú er hrein­lega öld­in önn­ur eða eins og Þór­ar­inn Eld­járn orkti; Þá var öld­in er Svein­björn stökk á stöng,...
Hvar eru siðareglurnar?

Hvar eru siða­regl­urn­ar?

Ef al­þingi* væri fyr­ir­tæki þætti fram­leiðsl­an eða af­greiðsla fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Ég gladd­ist í maí s.l. þeg­ar birt var frétt með stóru letri að þing­menn hefðu kom­ið sér sam­an um siða­regl­ur. En siða­regl­urn­ar sitja fast­ar í þeirri "hraðafgreið­andi og af­kasta­miklu" Stjórn­skip­un­ar-eft­ir­lits­nefnd. Síð­ast sást til um­fjöll­um um siða­regl­ur í fund­ar­gerð nefnd­ar­inn­ar 19. nóv­em­ber s.l. og óskilj­an­leg hversu mik­inn tíma...
Vanhæf stjórnarskrárnefnd

Van­hæf stjórn­ar­skrár­nefnd

Hví­lík von­brigði. Ég er að tala um við­tal við tvo full­trúa í nú­ver­andi stjórn­ar­skrár­nefnd. Í nefnd­inni eru; Páll Þór­halls­son, skrif­stofu­stjóri í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu, formað­ur Að­al­heið­ur Ámunda­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur, til­nefnd af Pír­öt­um Birg­ir Ár­manns­son, al­þing­is­mað­ur, til­nefnd­ur af Sjálf­stæð­is­flokki Ein­ar Hugi Bjarna­son lög­mað­ur, til­nefnd­ur af Fram­sókn­ar­flokki Jón Kristjáns­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, til­nefnd­ur af Fram­sókn­ar­flokki Katrín Jak­obs­dótt­ir, al­þing­is­mað­ur, til­nefnd af Vinstri­hr. - grænu fram­boði Páll Val­ur...
Forseti hefur pólitíska kosningabaráttu

For­seti hef­ur póli­tíska kosn­inga­bar­áttu

Öll­um er ljóst að nú­ver­andi for­seti hyggst sitja Bessastaði leng­ur en til vors. Á hon­um er ekk­ert far­arsnið. En hitt er at­hygl­is­vert hvernig hann hef­ur kosn­inga­bar­átt­una. Bar­átt­an er rammpóli­tísk. Und­ir­strik­ar jafn­framt að hann sé ekki sam­ein­ing­ar­tákn. For­seti sumra. DV- við­tal­ið er at­hygl­is­vert. Sum­ir segja fullt af tví­ræðni og rang­færsl­um. En hann er fram­bjóð­andi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, jafn­vel á hann skó­svein í Há­deg­is­mó­um....
Aldraðir og öryrkjar undir kjaranefnd

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar und­ir kjara­nefnd

Hinn mikli bar­áttujaxl Björg­vin Guð­munds­son fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi er góð­ur og gegn mál­svari aldr­aða og ör­yrkja. Ekki get ég fest tölu á öll­um þeim grein­um sem hann hef­ur skrif­að og enn ein er í opnu Frétta­blaðs­ins í dag. Ekk­ert hef­ur geng­ið að þessi minni­hluta­hóp­ur fái sín­ar leið­rétt­ing­ar sem aðr­ir hvað þá aft­ur­virkt. En nú er ég með til­lögu fyr­ir áhuga­sam­an þing­mann....
Með byssum skal land byggja

Með byss­um skal land byggja

Lög­reglu­mað­ur mæt­ir af skotæf­ingu á slysstað með Glock hálf­sjálf­virka skamm­byssu við síðu. Til­vilj­un? End­ur­tek­in krafa um vopna­burð lög­reglu í kjöl­far árás­ar­inn­ar í Par­ís. Til­vilj­un? Held ekki. Vest­an hafs sá lög­reglu­þjónn ástæðu að skjóta ung­ling SEX­TÁN skot­um. Læt mynd fylgja. Tak­ið eft­ir að fyrsta skot er í höf­uð­ið. Ekki segja mér að slíkt sé óhugs­andi hér á landi.
Sáðmenn óttans

Sáð­menn ótt­ans

Til þess að við­halda völd­um þarf ótta. Þannig að ef vald­inu er ógn­að er ótt­an­um dreift. Jafn­vel birt­ast sáð­menn ótt­ans úr öll­um átt­um ak­urs­ins. Einnig þarf að finna sam­eig­in­leg­an and­stæð­ing sem skot­mark. Allt þetta er að ger­ast á Ís­landi. Út­varps­stöð hamr­ar á ógn­inni og heimsk­unni all­an sól­ar­hring­inn. Út­vegs-Mogg­inn dryn­ur und­ir með þung­um slátt. Og sáð­menn ótt­ans spretta fram. Óvin­ur­inn er...
Umræðan á eftir að harðna

Um­ræð­an á eft­ir að harðna

Smátt og smátt harðn­ar um­ræð­an um flótta­fólk og af­stað­an verð­ur nei­kvæð­ari. And­stæð­ing­ar þess að taka á móti flótta­fólki þora meir að taka um­ræð­una enda virð­ast ráða­menn þjóða vilja hægja á, jafn­vel stöðva mót­töku flótta­fólks. Sama á við hér á landi. Ekki kæmi á óvart að tor­tryggni for­set­ans til bygg­ing­ar moskvu eigi eft­ir að hafa áhrif. Ef til vill stöðva öll...
Hættulega fólkið hans Sigmundar

Hættu­lega fólk­ið hans Sig­mund­ar

Það má segja að eft­ir­far­andi orð for­sæt­is­ráð­herra hafi vak­ið mig í morg­un og vak­ið at­hygli: -Hættu­leg­ir menn í röð­um flótta­fólks For­sæt­is­ráð­herra nefndi sem dæmi hinn mikla straum­flótta­fólks sem nú ligg­ur til Evr­ópu. „Jafn­vel tug­þús­und­ir á dag, þá seg­ir það sig sjálft að þar á milli get­ur leynst hættu­legt fólk. Eins og hef­ur sést núna. En menn hafa ekki vilj­að segja...
Benedikt gegn flokksræðinu

Bene­dikt gegn flokks­ræð­inu

Bene­dikt Erl­ings­son er ekki bara snjall leik­ari og leik­stjóri. Hér kem­ur hann fram sem þjóð­fé­lagsrýn­ir: "Unga fólk­ið er eng­in lausn. Það er allt of mik­ið af ung­um stjór­mála­mönn­um...Allt þetta gamla mið­aldra lið á Al­þingi sem við vantreyst­um á það allt sam­eig­in­legt að það byrj­að allt korn-ungt í stjór­mál­um og kunni ekk­ert nema að þókn­ast bakland­inu og leika flokks­leik­inn. Þetta á...
Forsetinn getur ekki hætt

For­set­inn get­ur ekki hætt

Við lest­ur á stór­góðri grein Svans Kristjáns­son­ar í haustriti Skírn­is um for­seta­tíð Ól­afs Ragn­ars, -Hið nýja Ís­land eft­ir hrun­ið eða geð­þótta­vald for­seta Ís­lands-. er ljóst að það hlut­verk sem for­set­inn tel­ur sig hafa við spuna ör­laga­vef þjóð­ar er ekki lok­ið. Þeg­ar skoð­uð eru ára­móta­ávörp for­set­ans og bor­ið sam­an við ávörp við þing­setn­ingu Al­þing­is er ljóst að ekki er fullof­ið. Það...

Mest lesið undanfarið ár