AK-72

AK-72

Agnar Kristján Þorsteinsson hefur bloggað árum saman um stjórnmál og önnur samfélagsmál undir bloggheitinu AK-72. Á milli þess gjóar hann augunum að kvikmyndum, sagnfræði og öðru því sem vekur áhuga hans hverju sinni.

Ver­ið ró­leg, ekk­ert að ótt­ast, lát­ið sem ekk­ert sé

Okk­ur var til­kynnt það með jarð­ar­far­ar­rómi í frétt­um Stöðv­ar 2 að það hefði orð­ið verð­hrun í kaup­höll­um heims­ins eft­ir að bóla sprakk í Kína. Og það varð einnig verð­hrun hér líkt og grafal­var­leg­ur frétta­mað­ur­inn sagði okk­ur. Það var svo al­var­legt að ósjálfrátt byrj­aði mað­ur að heyra Adagio Al­bin­oni há­vært með til­heyr­andi kvíðakasti yf­ir því að þurfa að horfa ásamt öðr­um...

Vörn­in nú og þá

Ár­ið 2015 þá tala Sjálf­stæð­is­menn og aðr­ir hægris­inn­að­ir stjórn­mála­menn, hægris­inn­að­ir "máls­met­andi menn" og flokks­holl­ir um að gagn­rýni á sæ­greifa, fyr­ir­tæk­in þeirra og hegð­un þeirra sé ekk­ert ann­að en öf­und, ill­girni og að ann­ar­leg­ar hvat­ir ráði. Ár­ið 2007 og ár­in þar í kring fram að Hruni þá töl­uðu Sjálf­stæð­is­menn og aðr­ir hægris­inn­að­ir stjórn­mála­menn, hægris­inn­að­ir "máls­met­andi menn" og flokks­holl­ir um að gagn­rýni...

Bra­vó, Gunn­ar Bragi!

Þá sjald­an það sem það ger­ist þá verð ég að segja það upp­hátt. Ég er ánægð­ur með Fram­sókn­ar­mann. Ég er ánægð­ur með ut­an­rík­is­ráð­herr­ann Gunn­ar Braga Sveins­son fyr­ir að standa fast í lapp­irn­ar gagn­vart grát­kór kvóta­greif­anna um að setja hagn­að þeirra í for­gang vegna við­skipta­banns Rússa. Svo óvænt ánægð­ur að ég væri m.a.s. til í að steikja smá bei­kon frá...

Gjöf Kára - Sneypa rík­is­stjórn­ar

Það var höfð­ingja­leg gjöf sem Kári Stef­áns­son færði ís­lensku þjóð­inni í formi já­eindaskanna þó heil­brigð­is­ráð­herra virt­ist ekk­ert sér­lega upp­rif­inn. Það gæti þó hlutast af því að þessi gjöf kem­ur sem ákveð­in mót­staða í hinar aug­ljósu fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að brjóta nið­ur heil­brigðis­kerf­ið svo hægt sé að einka­vinavæða það. Ekki bæt­ir það held­ur úr skák fyr­ir geð ráð­herr­ans að slík­ar gjaf­ir...

Rús­sagulls­græðgi kvóta­greif­anna

Það er varla hægt ann­að en að taka hatt­inn of­an fyr­ir ut­an­rík­is­ráð­herra og ut­an­rík­is­mála­nefnd þings­ins fyr­ir að hafa ekki lát­ið und­an þrýst­ingi kvóta­greifa lands­ins um að hætta við­skipta­banni á Rúss­land þó ís­lensk stjórn­völd mættu nú taka svip­aða af­stöðu gagn­vart fleir­um ríkj­um s.s. Kína og Banda­ríkj­un­um vegna mann­rétt­inda­brota og óhæfu­verka stjórn­valda þar. Enda eru eng­in til­efni til þess að setja...

Þögg­un Þjóð­há­tíð­ar­brota

Í mynd­inni Child 44 sem ný­ver­ið var sýnd í kvik­mynda­hús­um er sam­fé­lagi lýst þar sem morð eru ekki fram­in enda hafa yf­ir­völd skil­greint að slíkt sé ekki til. Sam­fé­lag­ið sem um ræð­ir hét Sov­ét­rík­in og átti að vera fyr­ir­mynda­ríki þar sem all­ir eru ham­ingju­sam­ir í aug­um um­heims­ins. Í Vest­mann­eyj­um hafa yf­ir­völd ákveð­ið að það eigi ekki að upp­lýsa um kyn­ferð­is­brot...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu