Fréttamál

Upplýsingalög

Greinar

Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Í Svíþjóð er gagnsæi um keyrslu þingmanna á kostnað skattgreiðenda
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillUpplýsingalög

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Í Sví­þjóð er gagn­sæi um keyrslu þing­manna á kostn­að skatt­greið­enda

Ís­land hef­ur ver­ið eft­ir­bát­ur Norð­ur­landa­þjóð­anna í upp­lýs­inga­gjöf frá hinu op­in­bera. Er þetta að fara að breyt­ast? Al­þingi veitti þing­manni upp­lýs­ing­ar um akst­urs­greiðsl­ur til þing­manna sem skrif­stofa Al­þing­is hafði ít­rek­að mein­að Stund­inni að fá að­gang að.
Forsætisráðherra vill breytingar svo upplýsingalög gildi um Alþingi
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra vill breyt­ing­ar svo upp­lýs­inga­lög gildi um Al­þingi

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, eru já­kvæð fyr­ir því að breyta upp­lýs­inga­lög­um þannig að þau nái einnig til Al­þing­is og dóm­stóla. Stund­in spurði alla þing­menn um þetta en fékk ein­ung­is svör frá sjö þing­mönn­um Vinstri grænna og frá þing­flokki Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Nú ræð­ur geð­þótti skrif­stofu Al­þing­is hvaða upp­lýs­ing­ar eru veitt­ar um starf­semi þings­ins.

Mest lesið undanfarið ár