Aðili

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Greinar

Vinafagnaður ráðherra merktur samstarf: „Þetta er viðskiptadíll“
FréttirCovid-19

Vinafagn­að­ur ráð­herra merkt­ur sam­starf: „Þetta er við­skipta­díll“

Áhrifa­vald­ur sem stóð fyr­ir vin­kvenna­ferð seg­ir að hugsa hefði mátt bet­ur þátt­töku Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ferða­mála­ráð­herra. Hún seg­ir fjór­ar kvenn­anna hafa feng­ið fríð­indi frá Icelanda­ir Hotel, en ráð­herra borg­að fyr­ir allt sitt. Siða­regl­ur ráð­herra kveða skýrt á um at­riði sem snúa að at­hæfi Þór­dís­ar.
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.
Staðið á öndinni
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stað­ið á önd­inni

Sjón­varps­mað­ur fylg­ir önd með ung­ana sína yf­ir götu. All­ir fjöl­miðl­ar fjalla um mál­ið og þús­und­ir láta í ljós ánægju sína á Face­book. For­sæt­is­ráð­herra ávarp­ar mann­rétt­inda­ráð SÞ. Lít­ill dreng­ur frá Af­gan­ist­an fær tauga­áfall vegna hörku ís­lenskra yf­ir­valda sem nauð­beygð fresta því um ein­hverja daga að flytja dreng­inn, föð­ur hans og bróð­ur á göt­una í Grikklandi. Það er sum­ar á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu