Aðili

Þórarinn Ingólfsson

Greinar

Einkavæðing innan heilsugæslunnar: Einungis þrír læknahópar sóttu um þrjár einkareknar heilsugæslustöðvar
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing inn­an heilsu­gæsl­unn­ar: Ein­ung­is þrír lækna­hóp­ar sóttu um þrjár einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar

Teit­ur Guð­munds­son heim­il­is­lækn­ir er í fyr­ir­svari fyr­ir tvo af þrem­ur lækna­hóp­um sem sóttu um rekst­ur nýrra þriggja heilsu­gæslu­stöðva. Þór­ar­inn Ing­ólfs­son fer fyr­ir hinum hópn­um en stöðv­arn­ar eiga að vera í Álf­heim­um, Bílds­höfða og Urriða­hvarfi sam­kvæmt til­lög­un­um. Guð­mund­ur Karl Snæ­björns­son heim­il­is­lækn­ir hætti við að sækja um og var­ar við að ör­yggi sjúk­linga sé stefnt í hættu.
Eru arðgreiðslurnar réttlætanlegar? Tveir læknar hafa tekið sér nærri 200 milljóna arð frá hruni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eru arð­greiðsl­urn­ar rétt­læt­an­leg­ar? Tveir lækn­ar hafa tek­ið sér nærri 200 millj­óna arð frá hruni

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur boð­að rót­tæk­ar breyt­ing­ar á rekstr­ar­formi heilsu­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ætl­ar að banna arð­greiðsl­ur út úr heilsu­gæslu­stöðv­un­um. Tals­verð­ar arð­greiðsl­ur hafa ver­ið út úr þeim tveim­ur einka­reknu heilsu­gæslu­stöðv­um, Sala­stöð­inni og Lág­múla­stöð­inni sem rekn­ar hafa ver­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Nokk­ur einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki hafa greitt út há­an arð á liðn­um ár­um. Af hverju á að taka heilsu­gæslu­stöðv­arn­ar sér­stak­lega fyr­ir og banna eig­end­un­um að taka út arð?

Mest lesið undanfarið ár