Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Katrín bendir lögreglunni á starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann
Fréttir

Katrín bend­ir lög­regl­unni á starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bend­ir lög­regl­unni á að rann­saka starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann Rík­is­út­varps­ins. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur kært fimm stjórn­end­ur Seðla­bank­ans og vill koma fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra í fang­elsi. Bréf for­sæt­is­ráð­herra til lög­reglu er nú í hönd­um Stöðv­ar 2 og bréf Seðla­bank­ans til for­sæt­is­ráð­herra er kom­ið til mbl.is.
Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi
GreiningStríðið í Sýrlandi

Rýt­ing­ur í bak Kúrda leið­ir til lo­ka­upp­gjörs í Sýr­landi

Banda­ríkja­stjórn sveik sína nán­ustu banda­menn gegn IS­IS á dög­un­um með því að gefa Tyrkj­um skot­leyfi á varn­ar­sveit­ir Kúrda í Sýr­landi. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti er hins veg­ar kom­inn í stór­kost­leg vand­ræði og inn­rás hans er í upp­námi eft­ir að Kúr­d­ar ventu kvæði sínu í kross og gerðu banda­lag við Rússa og sýr­lenska stjórn­ar­her­inn. Um leið og Banda­ríkja­her er að hverfa á brott frá land­inu virð­ist allt stefna í lo­ka­upp­gjör í borg­ara­stríð­inu sem hef­ur geis­að í átta ár.
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Sam­herji af­skrif­ar stór­an hluta 225 millj­óna láns Ey­þórs Arn­alds

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja hef­ur fært nið­ur lán­veit­ingu til dótt­ur­fé­lags síns sem svo lán­aði Ey­þóri Arn­alds borg­ar­full­trúa fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu. Fé­lag Ey­þórs fékk 225 millj­óna kúlúlán fyr­ir hluta­bréf­un­um og stend­ur það svo illa að end­ur­skoð­andi þess kem­ur með ábend­ingu um rekstr­ar­hæfi þess.

Mest lesið undanfarið ár