Fréttamál

Morð í Rauðagerði

Greinar

Verjandi í samskiptum við aðra sakborninga fyrir og eftir morðið
FréttirMorð í Rauðagerði

Verj­andi í sam­skipt­um við aðra sak­born­inga fyr­ir og eft­ir morð­ið

Stein­berg­ur Finn­boga­son, fyrr­ver­andi verj­andi Ant­ons Krist­ins Þór­ar­ins­son­ar sem var færð­ur í gæslu­varð­hald vegna rann­sókn­ar á morði í Rauða­gerði, var sam­kvæmt fjar­skipta­gögn­um lög­reglu í sam­skipt­um við aðra sak­born­inga í mál­inu fyr­ir og eft­ir að morð­ið var fram­ið. Vegna þessa hef­ur hann ver­ið kvadd­ur til skýrslu­töku í mál­inu og get­ur því ekki sinnt stöðu verj­anda. Stein­berg­ur hef­ur áð­ur ver­ið tal­inn af lög­reglu rjúfa mörk verj­anda og að­ila.
Verðirnir og varðmenn þeirra
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillMorð í Rauðagerði

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verð­irn­ir og varð­menn þeirra

Það er und­ar­legt að at­hygli stjórn­mála­manna eft­ir morð­ið í Rauða­gerði skuli bein­ast að því hvort lög­regl­an þurfi ekki fleiri byss­ur. Margt bend­ir til að sam­starf lög­reglu við þekkt­an fíkni­efna­sala og trún­að­arleki af lög­reglu­stöð­inni sé und­ir­rót morðs­ins. Af hverju vek­ur það ekki frek­ar spurn­ing­ar?

Mest lesið undanfarið ár