Fréttamál

Kjaradeila Eflingar og SA

Greinar

Efling mun ekki afhenda félagatal sitt
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Efl­ing mun ekki af­henda fé­laga­tal sitt

Efl­ing stétt­ar­fé­lag neit­ar að af­henda rík­is­sátta­semj­ara fé­laga­tal sitt og tel­ur að hann hafi eng­ar heim­ild­ir til að fá það af­hent. Með­an svo er er ekki hægt að greiða at­kvæði um miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara í kjara­deilu Efl­ing­ar og SA. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur Efl­ing­ar gagn­rýn­ir Að­al­stein Leifs­son rík­is­sátta­semj­ara harð­lega og seg­ir hann hafa kynnt full­trú­um annarra stétt­ar­fé­laga að hann hyggð­ist leggja fram miðl­un­ar­til­lögu en aldrei hafa haft sam­ráð við Efl­ingu.
Ríkissáttasemjari lætur Eflingarfólk greiða atkvæði um það sem SA hafa lagt á borðið
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari læt­ur Efl­ing­ar­fólk greiða at­kvæði um það sem SA hafa lagt á borð­ið

Að­al­steinn Leifs­son rík­is­sátta­semj­ari hef­ur lagt fram miðl­un­ar­til­lögu í deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Hún fel­ur í sér að all­ir fé­lags­menn Efl­ing­ar á al­menn­um vinnu­mark­aði munu greiða at­kvæði um kjara­samn­ing sam­bæri­leg­an þeim sem önn­ur fé­lög Starfs­greina­sam­bands­ins hafa þeg­ar und­ir­rit­að við SA.
„Ekki sannfærður um að Sólveigu Önnu langi ekki í verkfallsaðgerðir“
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

„Ekki sann­færð­ur um að Sól­veigu Önnu langi ekki í verk­falls­að­gerð­ir“

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ist von­svik­inn með að slitn­að hafi upp úr kjara­við­ræð­um við Efl­ingu. Til­boð stétt­ar­fé­lags­ins hafi hins veg­ar ver­ið með öllu óað­gengi­legt. Hann gef­ur í skyn að meiri vilji sé til hjá for­svars­mönn­um Efl­ing­ar að hefja verk­falls­að­gerð­ir en að ná samn­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu