Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

„Þegar vanda og vá ber að höndum stöndum við Íslendingar saman“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Þeg­ar vanda og vá ber að hönd­um stönd­um við Ís­lend­ing­ar sam­an“

„Eld­gos gæti ver­ið í vænd­um nærri Grinda­vík,“ skrif­ar Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti í ávarpi til þjóð­ar­inn­ar vegna hörð­ustu skjálfta­hrinu á síð­ari ár­um á Reykja­nesi. Boð­skap­ur hans er að við stjórn­um ekki nátt­úr­unni en get­um fært við­brögð okk­ar yf­ir í ró og hjálp­semi.
Mikið undir ef eldur kemur upp á versta stað
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Mik­ið und­ir ef eld­ur kem­ur upp á versta stað

Elds­um­brot í grennd við Svartsengi gætu leitt til eigna­tjóns á áð­ur óþekkt­um skala, sam­kvæmt svört­ustu sviðs­mynd­um, en mik­il­vægt orku­ver og ein helsta ferða­þjón­ustuperla lands­ins gætu ver­ið út­sett fyr­ir hraun­rennsli. Bæj­ar­stjór­inn í Grinda­vík tel­ur að miklu megi til kosta, til að vernda fast­eign­ir Suðu­nesja­búa frá hugs­an­legu tjóni.

Mest lesið undanfarið ár