Aðili

Grímur Sæmundsen

Greinar

Eigendur Bláa lónsins spara sér nærri 200 milljónir á mánuði með ríkisaðstoðinni
FréttirCovid-19

Eig­end­ur Bláa lóns­ins spara sér nærri 200 millj­ón­ir á mán­uði með rík­is­að­stoð­inni

Grím­ur Sæ­mundsen, for­stjóri og stærsti eig­andi Bláa lóns­ins, hef­ur rök­stutt þá ákvörð­un fyr­ir­tæk­is­ins að nýta sér hluta­starfs­leið­ina með því að ver­ið sé að verja 600 störf. Eig­end­ur Bláa lóns­ins spara sér einnig hundruð millj­óna króna með því að sleppa því að hafa fólk á launa­skrá eða segja því upp.
Bláa lónið fær ríkisaðstoð eftir 12 milljarða arðgreiðslur: Dugir fyrir launum í tæp tvö ár
FréttirHlutabótaleiðin

Bláa lón­ið fær rík­is­að­stoð eft­ir 12 millj­arða arð­greiðsl­ur: Dug­ir fyr­ir laun­um í tæp tvö ár

Upp­safn­að­ar arð­greiðsl­ur Bláa lóns­ins frá 2012 til 2019 nema rúm­lega 12.3 millj­örð­um króna. Fé­lag­ið var með eig­ið fé upp 12.4 millj­arða ár­ið 2018 en er eitt hið fyrsta sem nýt­ir sér hluta­bóta­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar sem rík­ið greið­ir 75 pró­sent launa 400 starfs­manna Bláa lóns­ins næstu mán­uði.
Svona eignastu náttúruperlu og græðir milljarða
Úttekt

Svona eign­astu nátt­úruperlu og græð­ir millj­arða

Saga Bláa lóns­ins er saga mann­gerðr­ar nátt­úruperlu sem varð til fyr­ir slysni en er í dag einn fjöl­sótt­asti ferða­mannastað­ur Ís­lands. En sag­an hef­ur einnig að geyma póli­tísk átök og af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir sem færðu eig­end­um Bláa lóns­ins nátt­úruperluna end­ur­gjalds­laust á sín­um tíma. Mað­ur­inn sem tók veiga­mikl­ar póli­tísk­ar ákvarð­an­ir um fram­tíð Bláa lóns­ins, bæði sem for­seti bæj­ar­stjórn­ar í Grinda­vík og stjórn­ar­formað­ur Hita­veitu Suð­ur­nesja, er í dag næst­stærsti ein­staki hlut­hafi Bláa Lóns­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu