Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
Fréttir
Útlendingastofnun brýtur lög
Hefur ekki gefið út ársskýrslu í þrjú ár þrátt fyrir lagaákvæði þar um. Annir vegna aukins fjölda umsókna um alþjóðlega vernd sagðar vera ástæðan fyrir því að skýrslurnar hafi ekki verið gefnar út.
Fréttir
Fangelsismálastjóri segir útgáfu ársskýrslna vera „peningasóun“
Tölfræði um starfsemi stofnunarinnar síðustu fjögur ár ekki birt á heimasíðu fyrr en eftir fyrirspurn Stundarinnar. Tæpt hálft ár tók að færa gögn inn á nýja heimasíðu. Hefur valdið vandræðum á Alþingi.
Fréttir
Ólafur fundaði með ráðherra
Ólafur Hafsteinn Einarsson fékk loks fund með dómsmálaráðherra um vistun hans í fangelsi vegna fötlunar. Ráðherra vildi ekki lofa rannsókn eða gefa út neinar yfirlýsingar um framhaldið.
Fréttir
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Ólafur Hafsteinn Einarsson, lögblindur maður, var vistaður í lok níunda áratugarins í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem hann upplifði niðurlægingu og harðræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna vistunar fullorðins fatlaðs fólks á vistheimilum.
Rannsókn
Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi
Ólafur Hafsteinn Einarsson var, í lok níunda áratugsins, vistaður í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem fangar sem höfðu meðal annars framið manndráp afplánuðu dóma sína. Þar upplifði hann niðurlægingu og harðræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fangelsinu og gekk til Reykjavíkur, en hann er lögblindur. Hann kallar eftir rannsókn Alþingis á vistheimilum sem voru starfrækt á þessum tíma.
ViðtalBörn fanga
„Mér fannst erfitt að bera þessa skömm“
Rétt fyrir jólin kvaddi mamma hennar og hélt af stað í bóksöluferð úti á landi. Esther Ír Steinarsdóttir kvaddi móður sína með óútskýrða óþægindatilfinningu í maganum. Tveimur dögum fyrir jól hrundi heimurinn svo með einu símtali. Móðir hennar hafði verið handtekin fyrir fíkniefnasmygl.
ÚttektFangelsismál
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
„Er sálfræðingur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þegar hann var inntur eftir því hvort og þá hvenær hann hefði fengið sálfræðiviðtal. Einn sálfræðingur sinnir 180 föngum sem afplána dóma á Íslandi og ekkert sérhæft úrræði er fyrir fanga sem sitja inni fyrir líkamsárásir. Fangarnir sögðust þó myndu þiggja slíka aðstoð ef hún væri markviss og í boði.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.