Kosningastundin 2021

Katrín Bald­urs­dótt­ir

Katrín Baldursdóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík Suður, segir að Sósíalistaflokkurinn sé búinn að reikna út hversu miklar tekjur hann þarf til þess að standa við loforð sín og hvernig hann ætlar að nálgast slíkar tekjur en vill hins vegar ekki gefa upp hver upphæðin er, það væri „fáránlegt“. Hún segir Sósíalistaflokkinn ætla að byggja upp sinn eigin fjölmiðil, leggja af styrki til fjölmiðla í gegnum ritstjórnir og styrkja frekar blaðamenn í að fjalla um það sem flokknum finnst „þess virði“. Þá ætlar flokkurinn sér einnig að setja á fót and-spillingastofnun.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
Móðursýkiskastið #4 · 31:40

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

„Bullshit“ jól
Sif · 05:42

„Bulls­hit“ jól

Valkyrjur Stefáns Ingvars
Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

Á vettvangi einmanaleikans
Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

Á vett­vangi ein­mana­leik­ans