Kosningastundin 2021

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Viðreisn telur að tenging krónu við evru sé besta og fljótvirkasta tækið sem hægt er að beita í hagstjórnarmálum til að bæta hag almennings og fyrirtækja. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir sitjandi ríkisstjórn fyrir kyrrstöðu og vörð um sérhagsmuni. Hún vill færa stjórnmálin inn á hina frjálslyndu miðju.
· Umsjón: Freyr Rögnvaldsson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
Þjóðhættir #70 · 39:36

Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Eitt og annað · 12:12

Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

Það sem enginn segir á dánarbeði
Sif · 04:02

Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði

Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
Þjóðhættir #69 · 48:49

Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir