„Mjög vafasamt ef flytja á hingað ... hóp af blökkumönnum“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Mjög vafa­samt ef flytja á hing­að ... hóp af blökku­mönn­um“

Þeg­ar Ís­lend­ing­ar gerðu samn­ing við Banda­ríkja­menn um her­vernd ár­ið 1941 fengu lands­menn reynd­ar litlu um þann samn­ing ráð­ið. Her­vernd­in var að frum­kvæði Breta og Banda­ríkja­menn og Ís­lend­ing­ar urðu í reynd að sitja og standa eins og stór­veld­un­um þókn­að­ist. Rík­is­stjórn Ís­lands, und­ir for­ystu Her­manns Jónas­son­ar, tókst þó að geir­negla eitt at­riði í samn­inga­við­ræð­um við Banda­ríkja­stjórn. Sem sé að hing­að til lands...
„Svona myndir leiða hvorki börn né unglinga á villigötur“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Svona mynd­ir leiða hvorki börn né ung­linga á villi­göt­ur“

Þeir voru stund­um svo dá­sam­lega um­hyggju­sam­ir og með­vit­að­ir, þeir sem skrif­uðu í blöð­in í gamla daga. Þeir gátu ekki einu sinni leyft sér að hafa gam­an af glæpa­mynd í sjón­varp­inu, án þess að vera (eða altént lát­ast vera) í raun­inni bara að hugsa um hvort þetta væri hollt sjón­varps­efni bless­uð­um æsku­lýðn­um. Klaus­una hér að of­an skrif­aði Magnús Jó­hanns­son frá Hafn­ar­nesi í Þjóð­vilj­ann...
Vandamálið með forsætisráðherrann okkar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Vanda­mál­ið með for­sæt­is­ráð­herr­ann okk­ar

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra miss­ir ekki svefn yf­ir því að yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna styðji ekki rík­is­stjórn hans. Hann bið­ur al­menn­ing að gæta hófs, en vill sjálf­ur ekki ræða að tak­marka óhóf­leg­ar launa­hækk­an­ir til þröngs hóps í kring­um hann. Meiri­hluti lands­manna tel­ur land­ið vera á rangri braut. Bjarni hef­ur und­an­farna mán­uði sýnt ein­kenni sem leið­togi, en það eru til öðru­vísi leið­tog­ar.

Mest lesið undanfarið ár