Þykir þér miðborg Reykjavíkur hafa þróast í rétta átt síðasta áratuginn?

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Bolli Kristinsson, fyrrverandi kaupmaður, takast á um hvort miðborgin hafi þróast í rétta átt. Bolli segir að Laugavegurinn sé „auðnin ein“, en Dagur segir miðborgina eftirsóttasta hverfi allra á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Loka auglýsingu