Nýtt efni

Óvenjuleg málefni fyrir rauða dregilinn
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, sótti kvikmyndahátíðina í Cannes þar sem heimildarmynd um Julian Assange var frumsýnd í vikunni. Hann segir upplifunina nokkuð sérstaka.

Andrea Rós Guðmundsdóttir
Þú þarft ekki að deyja til að verða nóg
Andrea Rós Guðmundsdóttir hefur frá unga aldri glímt við lystarstol. Hún skrifar um rætur veikindanna og leiðina að bata – þar sem hugrekki felst í því að biðja um hjálp og læra að sýna sjálfri sér mildi.


Sif Sigmarsdóttir
Umbúðir stjórnmálanna
Hver þarf stefnumál þegar hann getur ráðið kynningarstjóra?

John Bolton um Ísland: Ekki láta Trump taka eftir ykkur
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump varar Ísland við að vekja athygli hans. Hann segir að Ísland eigi að undirbúa sig vel áður en það birtist á radarskjá Trumps – og helst að láta hann eiga heiðurinn af öllu.

Annar maður látinn eftir eldsvoðann
Af þeim þremur sem voru inni í íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur þegar eldur kviknaði í gær eru nú tveir látnir. Sá þriðji liggur á sjúkrahúsi og er ekki í lífshættu.

Vonast til að rannsókn á Samherjamáli ljúki í sumar
Rannsókn héraðssaksóknara er á lokametrunum og ætti að klárast að óbreyttu á sumarmánuðum.

Brúin breyti miklu fyrir hverfið
Ný göngubrú yfir Sæbraut kemur sér vel fyrir börn í Vogabyggð sem sækja grunnskóla hinum megin við götuna. Einn íbúi í hverfinu fagnar brúnni en segir að margt mætti betur fara í hverfinu og bendir á að fara þarf yfir fjölda gatna til að komast að göngubrúnni.

Þorsteinn Már hættir sem forstjóri Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum sem forstjóri Samherja. Sonur hans mun taka við af honum.


Aðalsteinn Kjartansson
Hvernig kem ég börnunum mínum að heiman?
Séreignastefnan sem hefur verið rekin á Íslandi um langt árabil er hægt en örugglega að leysast upp og illa skipulagður leigumarkaður, á forsendum þeirra sem eiga fjárfestingaeignir, er látinn grípa ungt fólk.

Var krabbamein í sýninu?
Bylgja Babýlons uppistandari segir ýmislegt benda til að hún hafi fengið ranga greiningu úr skimun fyrir leghálskrabbameini hjá Krabbameinsfélaginu árið 2018 líkt og fleiri konur. Hún greindist með krabbamein rúmum tveimur árum síðar. „Ég vil bara vita hvort það liggi einhvers staðar sýni úr mér á Íslandi frá árinu 2018 merkt „hreint“ þegar það er í raun og veru krabbamein í því.“

Climeworks selt 380 þúsund einingar – aðeins afhent um þúsund
Climeworks hefur selt 380 þúsund kolefniseiningar til almennings og fyrirtækja en aðeins afhent um 1.100 einingar. Climworks tilkynnti uppsagnir 106 starfsmanna um miðja vikuna, skömmu eftir að Heimildin upplýsti að föngun fyrirtækisins væri undir þúsund tonnum árlega.


Theódóra Björk Guðjónsdóttir
Grádvergar í skóla lífsins
Theódóra Björk Guðjónsdóttir veltir fyrir sér hugmynda- og fagurfræðilegu misræmi milli kynslóða. Sjálf tilheyrir hún þúsaldarkynslóðinni, alin upp af foreldrum fæddum á eftirstríðsárum sem gerði hana svo grjótharða að hún þorir beinlínis að svara símtölum úr ókunnugum númerum.

Livio gert að greiða stofnanda Sunnu frjósemisstofu 24,8 milljónir
Ingunn Jónsdóttir, stofnandi Sunnu frjósemisstofu, vann mál gegn Livio í Héraðsdómi Reykjavíkur en Livio hélt því fram að Ingunn hefði brotið gegn samkeppnishömlum til þriggja ára sem hún hefði skrifað undir eftir að hún lét af störfum hjá fyrirtækinu.

„Ég og stelpurnar mínar hlupum um í skelfingu“
„Ég verð örvæntingarfull þegar ég stend og horfi á eyðilegginguna og spyr sjálfa mig hvenær þessari martröð ljúki,“ skrifar Israa Saed. Hún hefur lifað fimm stríð, en aldrei séð neitt í líkingu við grimmdina sem á sér stað á Gaza núna.
Athugasemdir