Nýtt efni

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur
Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon eru einu eigendur Eyris Invest, eftir uppgjör við lánadrottna og fjármálafléttu. Báðir fengu þeir yfir þrjá milljarða í fjármagnstekjur á árinu.

Ein fegursta kirkja Svíþjóðar víkur fyrir námunni
Í Lapplandi í Svíþjóð er verið að færa sögulega kirkju til með mikilli fyrirhöfn til að rýma fyrir stækkun stærstu neðanjarðarnámu Evrópu. „En það er gríðarlega erfitt að horfa upp á bæinn sinn hverfa,“ segir rithöfundurinn Ann-Helen Laestadius.


Þorkell Helgason
Brögð Trumps til að næla í þingsæti
Repúblikanar stefna að því breyta mörkum kjördæma í þeim ríkjum Bandaríkjanna þar sem þeir hafa til þess völd, sem er í meirihluta ríkjanna. Þetta ferli er hafið í Texas, en þar verður ekki látið staðar numið.

Palestínumenn samþykkja tillögu um vopnahlé
Látlausar árásir dynja á Gaza-borg. Á síðasta sólarhring hafa fimm látist af völdum vannæringar. Hamas gerði engar breytingar á tillögu um vopnahlé, en krefst þess að í kjölfarið taki friðarviðræður við.

Landsvirkjun gert að greiða 1,4 milljarð sekt fyrir „alvarleg brot“
Landsvirkjun var gert að greiða 1,4 milljarða sekt fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum en upphæðin tekur mið af alvarleika brotanna og löngu brotatímabili. Þá er einnig litið til þess að brotin hafi ekki hætt þótt þau væru til rannsóknar og fyrirtækið upplýst um að háttsemin kynni að vera ólögmæt.

Zelensky bregst við orðum Trump: „Rússar verða að binda enda á stríðið“
Fundur Zelensky í Hvíta húsinu fer fram í dag. Eftir þrýsting frá Trump segir forseti Úkraínu að hann sé bundinn af stjórnarskrá til að gefa ekki frá sér landsvæði. Rússar verði að binda enda á stríðið sem þeir hófu.

„Alvarlegt gáleysi sem olli þjáningu og dauða sextán kúa“
Formaður Dýraverndarsambandsins, Linda Karen Gunnarsdóttir, segir að „alvarlegt gáleysi“ hafi valdið því að sextán kýr hafi drepist úr gasmengun. Þóra Jóhanna Jónasdóttir yfirdýralæknir Matvælastofnunar segir málið til skoðunar. Ekki bárust ábendingar um refsiverða háttsemi.

Enn lengist biðin
Eftir margra ára seinkun og alls kyns vafstur var í apríl 2020 tilkynnt að göngin undir Femern beltið og samnefnt sund sem eiga að tengja Danmörku og Þýskaland saman yrðu tilbúin árið 2029, jafnt fyrir bíla og járnbrautarlestir. Nú er enn einu sinni komið babb í bátinn.


Ingrid Kuhlman
Grundvallarhugtök í umræðunni um dánaraðstoð
Eðli málsins samkvæmt eru umræður um dánaraðstoð oft flóknar og mótast bæði af siðferðilegum álitamálum og tæknilegu orðfæri. Í þessari grein er leitast við að varpa ljósi á tvö grundvallarhugtök sem gegna lykilhlutverki í umræðunni og eru jafnframt meðal þeirra sem mestur ágreiningur ríkir um: „ólæknandi sjúkdóm“ og „ólæknandi þjáningu“.

Þetta bílastæði kostar þúsund krónur
Þau sem ekki greiða innan fjögurra klukkustunda eru rukkuð um 3.500 krónur í vangreiðslugjald.

Formaður veiðifélags Haukadalsá segir slysasleppingu skell
Vel yfir áttatíu þúsund eldislaxar hafa sloppið úr sjókvíum á síðustu fimm árum. Varúðarorð sérfræðinga hafa ítrekað verið hunsuð. Formaður veiðifélags Haukadalsá segir ána opna enn sem komið er.


Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

„Next time in Moscow“
Vladimir Pútín sagði „samkomulag“ hafa náðst milli Rússlands og Bandaríkjanna og Donald Trump lýsti því sama. Fréttaskýrendur eru ráðvilltir yfir því hvað gerðist á fundinum.

Pútín kominn inn úr kuldanum
Donald Trump Bandaríkjaforseti tók á móti Vladimir Pútín Rússlandsforseta í Alaska í kvöld. Þar ræða þeir frið, eða skipti á landsvæðum.

„Við munum þurrka þá út“
Þrátt fyrir aukna andstöðu við stríðið hafa almennir borgarar í Ísrael litla samúð með Palestínumönnum á Gaza. Þar hefur ísraelski herinn hefur aukið þunga í hernaðaraðgerðum í vikunni. Ætlunin er að „klára verkið og fullkomna ósigur Hamas,“ sagði Benjamin Netanyahu. Blaðamenn voru drepnir í vikunni, börn svelta og alþjóðleg hjálparsamtök senda frá sér sameiginlegt ákall gegn nýrri löggjöf.
Athugasemdir