Nýtt efni


Halla Gunnarsdóttir
Árið 2025: Ísland gegn ungu fólki
Eftir stendur pólitíski viljinn til að plokka réttindi af fólki og bjóða yngri kynslóðum lakari framtíðarsýn en eldri kynslóðir hafa notið, skrifar formaður VR.

Grundvallarbreytingaárið 2025: Gervigreind, pólitískur lífróður og kæfingartak verðbólgunnar
Árið sem er að líða var viðburðaríkt, glundroðakennt og einkenndist af menningarstríðum, gervigreind og pólitík. Við skoðum áhrif þess og mögulegar grundvallarbreytingar sem hafa orðið á íslensku þjóðinni.

Vildu vita hvort þau væru að ganga of langt í rafrænu eftirliti
Árnastofnun sendi erindi á Persónuvernd til þess að útkljá hvort stofnunin væri að ganga of langt í rafrænu eftirliti með fornhandritun Íslendinga.

Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Mikilvægt er að sníða sér stakk eftir vexti þegar kemur til dæmis að jólagjafakaupum. Þær þurfa ekki að vera dýrar, hægt er að kaupa gamalt eða notað, búa eitthvað til eða gefa samverustundir. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar við því að dreifa greiðslum en mælir með því að leggja mánaðarlega inn á jólareikning.

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
„Þetta er náttúrlega bara fyrir ákveðinn hóp og skemmir í leiðinni upplifun hinna sem vildu njóta náttúrunnar,“ segir Svanhvít Helga Jóhannsdóttir um fyrirhugaðar framkvæmdir við Hoffellslón. Breytingar við lónið, Skaftafell og Vonarskarð hafa vakið upp sterk viðbrögð og spurningar um náttúruvernd í og við UNESCO-svæði.

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
Lilja Sif Þórisdóttir er félagsráðgjafi hjá Akureyrarklíníkinni en hún segir ME og langtíma Covid-sjúklinga gjarnan hafa mætt algjöru skilningsleysi þó að sjúkdómseinkennin hafi verið hörmuleg. Stjórnvöld og samfélagið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæmis með því að bjóða upp á aukin hlutastörf, þegar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.


Björn Snæbjörnsson
Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
„Ofbeldi gegn eldri borgurum er alvarlegt, dulið og því miður vanrækt samfélagsvandamál.“ Formaður Landsambands eldri borgara skrifar.

Örplast meiri ógn við hafsvæði Íslands en áður var talið
Ný rannsókn sýnir að mengun vegna örplasts er meiri við hafsvæði Íslands en áður var talið. Fjöldi dýrategunda innbyrðir plast sem hefur áhrif á grunnlífsstarfsemi þeirra. „Frjósömustu svæðin eru líka þau sem eru útsettust,“ segir Belén Garcia Ovide doktorsnemi. Örplastið kemur í miklum mæli úr sjávarútvegi.

Aukning á kynsjúkdómum áhyggjuefni
Há tíðni klamydíu og vaxandi fjöldi tilfella af lekanda og sárasótt á Íslandi eru áskorun fyrir fámenna þjóð að mati sóttvarnalæknis. Þjónustan í málaflokknum þykir þó almennt góð hérlendis.

Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári.

Skylda Íslendinga að vernda kríur
Áhugi á umhverfis- og loftslagsmálum hefur farið dvínandi hér á landi en víða um heim eru afleiðingar loftslagsbreytinga orðnar alvarlegar. Heimildin fékk innsýn í stöðuna í Norður-Afríku, Evrópu og á norðurslóðum og spurði Ole Sandberg heimspeking af hverju loftslagsaðgerðir ættu að skipta Íslendinga máli. Stutta svarið er krían.

Netanyahu hittir Trump til að ræða frið og meiri hernað
Ísrael mun þrýsta á frekari hernaðargerðir gegn Íran og er talið tefja friðarferlið gagnvart Palestínu.




Athugasemdir