Nýtt efni

Líklegast að vera tekjuhár á Seltjarnesi
Úr stærri sveitarfélögum komust hlutfallslega fæstir úr Reykjanesbæ á Hátekjulista Heimildarinnar. Hér er farið yfir tekjur þeirra tíu tekjuhæstu á Seltjarnarnesi í fyrra.

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt
Gæsluvarðhald yfir karlmanni sem er grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum Múlaborg hefur verið framlengt til 24. september.

Ísland nær ekki markmiðum um samdrátt í losun með núverandi loftslagsaðgerðum
Ísland nær hvorki markmiði um 41 prósent samdrátt í samfélagslosun árið 2030 né skuldbindingum um samdrátt í losun frá landnotkun með núverandi loftslagsaðgerðum. Losun gróðurhúsalofttegunda jókst milli áranna 2023 og 2024 bæði hvað varðar samfélagslosun og losun í flugi og iðnaði. Lítil breyting er á losun frá landnotkun milli ára.

Það sem gögnin sýna ekki
Hátekjulisti Heimildarinnar tilgreinir tekjuhæsta 1% skattgreiðenda. En nafntogaðir auðmenn eru ekki á listanum. Sumir borga skatta sína erlendis. Aðrir gætu hafa falið slóð sína með klókum hætti.

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.

Óttast nýja stjórnmálakrísu í Frakklandi
Frakkar óttast nýja stjórnmálakrísu þar sem minnihlutastjórn François Bayrou virðist standa frammi fyrir því að vera felld í atkvæðagreiðslu um vantraust sem fram fer í september.

Dómarnir opinbera brotalamir í kerfinu
Talskona Stígamóta segir dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í málum tveggja kvenna gegn íslenska ríkinu opinbera brotalamir í íslenska kerfinu þegar þolendur kynbundins ofbeldis eru annars vegar. Lögmaður kvennanna segir það verkefni dómsmálaráðherra að rýna í dómana og læra af þeim.

Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.

Grætur gleðitárum eftir „stórsigur fyrir mig og alla brotaþola“
„Það var brotið á rétti mínum til réttlátrar málsmeðferðar,“ segir María Sjöfn Árnadóttir, sem lagði íslenska ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dag. Hún kærði líkamsárásir og hótanir í nánu sambandi, en málið fyrndist í höndum lögreglu.

Íslensk kona lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu
María Árnadóttir, sem kærði íslenska ríkið fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í máli sem varðaði brot í nánu sambandi, vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dómi sem féll nú í morgun.

Kísilverið við Húsavík tapaði milljörðum
Miklar væntingar voru bundnar við PCC Bakka, sem nú skilar 7,7 milljarða tapi og er hætt starfsemi vegna erfiðra markaðsaðstæðna á tímum tollastríðs og undirverðlagningar frá Kína.


Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Maraþon miðaldra fólksins
Ég er stödd í miðju maraþoni miðaldra fólksins – framkvæmdum.

Drápu fleiri blaðamenn með því að ráðast aftur á sjúkrahús
Minnst 20 létust í árás Ísraels á Khan-Yunis-sjúkrahúsið á Gaza. Þeirra á meðal voru blaðamenn sem lýstu aðstæðum á vettvangi og fjölluðu um hungursneyðina. Aðeins tvær vikur eru frá því að sex blaðamenn voru drepnir í samskonar árás á sjúkrahús.

Lúkas þóttist vera unglingsstúlkan Birta á Snapchat
Stefán Blackburn og Lúkas Geir Ingvarsson hafa breytt afstöðu sinni í Gufunesmálinu og játuðu á sig frelsissviptingu og rán við aðalmeðferð málsins í morgun. Alls eru fimm ákærð vegna manndráps, eða fyrir að vera aðilar að því, en karlmaður á sjötugsaldri lést eftir hrottalega líkamsárás í Gufunesi í vor.

„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“
„Ég veit ekki hvort að það sé heiður að vera á þessum lista en maður er allavega að skila einhverju til samfélagsins,“ segir Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri og einn eigandi Blue Car Rental. Hann segir 2024 hafa verið varnarár en að staðan líti betur út í ár.
Athugasemdir