Stefán Ólafsson

Afturför íslenska velferðarríkisins
Stefán Ólafsson
Aðsent

Stefán Ólafsson

Aft­ur­för ís­lenska vel­ferð­ar­rík­is­ins

Efna­hags- og skatta­nefnd ASÍ hef­ur nú mót­að kröfu á rík­is­vald­ið í tengsl­um við kom­andi kjara­samn­inga um að þessi stuðn­ing­ur við heim­il­in verði end­ur­reist­ur. Það sem af heim­il­un­um var tek­ið verði fært til baka á mynd­ar­leg­an hátt, einkum á lægri og milli tekju­hópa. Til að ná því marki þarf að setja strax um 25 millj­arða auka­lega á ári inn í þessi þrjú kerfi.

Mest lesið undanfarið ár