Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna
Sif Sigmarsdóttir
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Leynd­ar­dóm­ur­inn um týndu kon­una

Um miðja síð­ustu öld stóð kona með dimm­brún augu fyr­ir ut­an lít­ið ein­býl­is­hús við Freyju­götu í Reykja­vík og starði á það. Hús­freyj­unni leist ekki á blik­una. Hún ótt­að­ist að augna­ráð­inu fylgdu álög, að harm­ur kon­unn­ar fyr­ir ut­an gæti ein­hvern veg­inn teygt sig yf­ir göt­una og kall­að ógæfu yf­ir heim­ili henn­ar. Í hús­inu bjó fremsta tón­skáld Ís­lend­inga ásamt þriðju eig­in­konu sinni. Fyr­ir ut­an stóð gyð­inga­kona frá Mið-Evr­ópu sem hafði lagt allt í söl­urn­ar svo eitt mesta tón­skáld Ís­lend­inga mætti verða til.

Mest lesið undanfarið ár