Hafa eldri borgarar afl?
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

Hafa eldri borg­ar­ar afl?

Í að­drag­anda kjara­samn­inga, þar sem lífs­kjara­samn­ing­ur leit dags­ins ljós, þótti eldri borg­ur­um lít­ið vera tek­ið á lífs­kjör­um þeirra. Ekki er hins veg­ar von á að rík­is­stjórn­in hlusti á kröf­ur eldri borg­ara, þeg­ar skiln­ing­ur fjár­mála­ráð­herra er sá að eldri­borg­ar­ar hafi aldrei haft það betra í allri lýð­veld­is­sög­unni. Eldri borg­ara skort­ir eld­huga í for­yst­una.

Mest lesið undanfarið ár