Indriði Þorláksson

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.
Auðlindin okkar – Hverjir eru við?
Indriði Þorláksson
Aðsent

Indriði Þorláksson

Auð­lind­in okk­ar – Hverj­ir eru við?

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri seg­ir að skýrsla Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar forð­ist að ræða skipt­ingu hagn­að­ar af nýt­ingu sjáv­ar­auð­lind­ar­inn­ar. Fyr­ir vik­ið geti hún ekki skap­að sátt um sjáv­ar­út­veg. Þess í stað virki hún sem til­raun til þess að fá þjóð­ina til að sætta sig við óbreytt ástand með því að beina at­hygl­inni að ýms­um tækni­leg­um at­rið­um, sem lít­ill ágrein­ing­ur er um.

Mest lesið undanfarið ár