Egill Sæbjörnsson

Virði í gömlum verksmiðjubyggingum
Viðtal

Virði í göml­um verk­smiðju­bygg­ing­um

Bók­in Húsa­kost­ur og hí­býlaprýði sem kom út ár­ið 1939 var inn­blástur­inn að Hí­býla­auði, sem er allt í senn hóp­ur, sam­starfs­vett­vang­ur og verk­efni. Anna María Boga­dótt­ir arki­tekt seg­ir það bæði áskor­un og tæki­færi að tengja strand­byggð­ina við byggð­ina sem fyr­ir er í ná­gren­inni. Passa þurfi vel upp á sjón­lín­ur, nátt­úru­gæði og eldri bygg­ing­ar, sem eru upp­lagð­ar til end­ur­nýt­ing­ar.
Markmiðið að skapa umhverfi sem stuðlar að vellíðan
Viðtal

Mark­mið­ið að skapa um­hverfi sem stuðl­ar að vellíð­an

Harpa Stef­áns­dótt­ir er pró­fess­or í skipu­lags­fræði við LbhÍ, en rann­sókn­ar­svið henn­ar og doktors­gráða varð­ar hvernig fólk met­ur feg­urð í borg­ar­um­hverfi. Hún fæst við rann­sókn­ir á þessu sviði, ásamt sam­göngu­mál­um, hef­ur ver­ið og er í um­fangs­mikl­um al­þjóð­leg­um rann­sókn­art­eym­um um skipu­lags­mál. Hún er einnig formað­ur Skipu­lags­fræð­inga­fé­lags Ís­lands. Eg­ill Sæ­björns­son ræð­ir hér við hana um skipu­lags­mál og upp­bygg­ingu með til­liti til feg­urð­ar.

Mest lesið undanfarið ár